Vikan - 16.11.1999, Page 20
Flott fyrir big
hautc haute
formete fermeté
Varalitirnir frá Yves
Saint Laurent eru engu öðru
líkir og nú er komin á markaðinn
nýjung í varalitum sem ber nafnið
Rouge Singulier. Þessi varalitur
rennur afar mjúklega yfir varirnar
og hann skilur eftir þunnt og ná-
kvæmt lag af lit. Varaliturinn er gædd-
ur þeim góða eiginleika að smita
hvorki né renna til. Eitt lag er nægilegt
til þess að þekja varirnar. Útkoman er
mjúkar sléttar varir með fallegri áferð.
Rouge Singulier varaliturinn gefur raka og
er því mjög góður kostur fyrir þurrar varir.
Aldur og ytri aðstæður gera það nefnilega að
verkum að varirnar verða ekki eins hæfar og áður
til að halda raka. Rouge Singulier varalitirnir eru
með sólvarnarstuðli 10 og fást bæði í vinsælustu Yves
Saint Laurent litunum og í nýjum og nýstárlegum
litbrigðum.
Rannsóknar-
sfofur Christi-
an Dioriafa
uppgötvað nýtt
efni en það er næt-
urkrem sem nær til
dýpstu laga hornhúð-
arinnar (epidermis). Það
vinnur gegn húðskemmdum
sem orsakast m.a. af aldri, sól,
hrukkum og ójöfnum litarhætti
Rannsóknir
sýndu að eftir að-
eins fjórar vikur
minnkuðu hrukkur
og fínar línur um 69%
Phenomen-A er létt nætur-
krem sem smýgur hratt inn í
húðina og skal berast á and-
lit og háls en forðist að
' bera Það augnsvæðið.
Lofttæmdar umbúðir
kremsins eru með
pumpu og verða
til þess að
kremið og
virkni þess
varðveitist
mjög vel.
Hrm •MnsU i'qJJ
raUniWtcancwitF*
rSE
jtt^lN^URENT'
•^Sass-
Yves Saínt Laurent er með
ýmislegt spennandi á boðstólum urn
þessar mundir. Ber þar einna helst
að nefna Haute Ferméte ynging-
ardropana sem eru „fitulausir",
fljótandi og frískandi dropar með
geláferð. Droparnir hreinlega
smjúga inn í húðina urn leið og
þeir eru bornir á. Þeir hafa bæði
þægileg og slakandi áhrif. Það má
nota dropana eina og sér á kvöldin
eða samhliða Haute Ferméte kremun-
um á morgnana. Þau krem eru til
notkunar á daginn og hjálpa til við að
endurvekja náttúrulegan styrk húðar-
innar. Haute Ferméte Eye Gel er frísk-
andi gel sem styrkir húðina í kringum augun
og dregur úr pokum. Með notkun gelsins
verður húðin í kringum augun stinn og fjaður-
mögnuð.
Víta-A-Kombí
surefniskremin
fra Karin Herzog
endurbyggja húðina á
náttúrulegan hátt og
hjálpa henni til að starfa
eðlilega. Hvort sem húðin er
of feit, þurr eða blönduð sjá
kremin um að ná fram réttu
rakastigi. Til að auka árangur
súrefniskremanna er tilvalið að
nota með þeim Karin Herzog
ávaxtasýrukrem. Karin Herzog
súrefn-
issnyrti-
vörurnar
hafa farið sig-
urför um
heiminn enda er
fólk mjög ánægt með
árangurinn af þeim.
1
Karin Herzog
Vita-A-Kombi 2
OiriMBHIFACi
CfttME JOUR 4 NUfT POt* tí VtSA«
20 Vikan