Vikan


Vikan - 16.11.1999, Page 22

Vikan - 16.11.1999, Page 22
1 im bolli nýmjólk 1/4 bolli bráðið smjör 2 bollar hveiti 1/4 bolli saxaður vorlaukur, takið afbáðum endum vorlauksins til aðfá bœði það grœna og hvíta 1/4 -1/2 bolli rifinn mozarella ostur 1/4 -1/2 bolli rifinn maribo ostur eða romano ostur efhann fœst í Ostabúðinni. Einnig má nota nýja íslenska cheddar ostinn. 1/4 -1/2 bolli rifinn, ferskur parmigiano ostur. 2 msk. rjómaostur, skorinn í litla bita. 3 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. hvítur pipar Múskat framan á hnífsoddi Hrærið eggið með gaffli í stórri skál. Bætið mjólk og smjöri út í. Það sem eftir er af uppskriftinni er síðan hrært saman við með sleif. Hrærið varlega þar til ekki sést í hveiti lengur. Til að geta bakað þessar bollur (muffins) þarf að eiga muffinsform, en þau fást víða í búsáhaldadeildum stórverslana. Bakað í smurðu formi í 190 °C heitum ofni í u.þ.b. 25 mín. Borðað með smjöri.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.