Vikan


Vikan - 16.11.1999, Side 32

Vikan - 16.11.1999, Side 32
Þetta er jólasælgæti og í uppáhaldi hjá börn- um. Þau geta útbúið þetta sjálf, þar sem þarf ekki að baka það og þeim finnst þetta mjög gott. Þetta má móta á ýmsan hátt. Blandið vel saman, kælið aðeins í u.þ.b. 1 klst í ís- skáp. Mótið kúlur eða jarðar- ber og veltið þeim úr afgangin- um af Toro duftinu. Raðið á bökunarpappír og skreytið með grænu marsípani. Geymist í kæli en einnig er gott að frysta þetta. 1 bolli dósamjólk (Mali milk, condensed, fœst í Kryddkofanum á horni Rauðarárstígs og Njálsgötu) 220 g valhnetur 220 g kókosmjöl 1 msk. sykur 1 tsk. vanilludropar 3/4 úrpakka ofToro jarðaberjahlaupi (duft) Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.