Vikan


Vikan - 16.11.1999, Side 40

Vikan - 16.11.1999, Side 40
eggjarauðan og sykurinn þeytt saman. Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði. Mat- arlímið er lagt í bleyti í kalt vatn í 10 mínútur. Hellið vatninu af, bætið líkjörnum út í og bræðið matarlímið yfir heitu vatnsbaði. Kælið og blandið saman við súkkulaðið. Að lokum er öllu blandað varlega saman með sleif. Takið brúna tertubotna (hafið þá þunna og kökuna frekar í fleiri lögum). Gott er að smyrja góðri apríkósusultu milli botnanna. Setjið kökuna í smellu- form. Sléttfyllið formið með músinni og frystið. Kakan þarf að vera köld þegar hún er hjúpuð með ganache hjúpnum. Ganache hiúpur: 1 dl rjómi 200 g dökkt súkkulaði Saxið súkkulaðið í litla bita og setjið í skál. Hitið rjómann upp að suðu og hellið yfir súkklaðið. Hrærið vel sam- an. Losið tertuna úr forminu og setjið hana á disk, hellið síðan hjúpnum yfir. Súkkulaðimús: 8 dl rjómi 2 eggjahvítur 1 eggjarauða 75 g sykur 200 g bitter súkkulaði (Valrhona) Grand Marnier líkjör eða koníak eftirsmekk (u.þ.b. 7 ml) 8 blöð matarlím aprikósusulta efvill Rjóminn er þeyttur. Eggjahvíturnar, 40 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.