Vikan


Vikan - 16.11.1999, Síða 61

Vikan - 16.11.1999, Síða 61
Sheaffer penni sem framleidd- ur var í minningu um að Walt- er A. Sheaffer gerði endur- bætta útgáfu af blckpennan- um árið 1908. ann. Önnur sería Montblanc er tileinkuð velunnurum listar- innar. Þar á meðal eru Octa- vian, Loðvík XIV, Katrín mikla og Alexander mikli. Pennar hafa líka verið til- einkaðir merkum stöðum eins og Luxor í Egyptalandi og Taj Mahal hofinu í ind- versku borginni || Agra. Hönn- uðir og upp- finningamenn hafa líka fengið penna tileinkaða sér og pennar hafa verið framleiddir í til- efni af ýmsum merkilegum atburðum á borð við 50 ára afmæli UNICEF og heimsýning- una í Portúgal, EXPO '98. Vatíkanið hefur lagt inn pöntun hjá pennafyrir- tækinu Visconti fyrir 2000 pennum vegna kristnihátíðarinnar árið 2000. Hugmyndin af pennunum fyrir Vatíkanið kemur frá meistaranum Raphael. Aðeins verður leyft að selja 900 stykki af þessum sérstöku pennum utan Italíu og tvö þúsundasti penninn verður í eigu Jóhannes ar Páls páfa II. Penni er sem sagt ekki bara penni heldur getur hann verið allt frá ódýrum bíró penna upp í fokdýra gullpenna skreytta með safírum og öðrum dýrmætum steinum. Það er eflaust ekki mikið mál að falla fyrir enn einni söfnunarfíkninni þegar svona fallegir pennar eru annars vegar. Aurora penni tileinkaður Giuseppe Verdi. Penni frá Montegrappa tileinkaður Luxorí Egyptalandi. Nevðaiiegasta atvlk lífs míns... Eignastu glæsilegan, merktan Sheaffer Prelude penna! Sendu okkur skemmtilega sögu úr lífi þínu, hún á aö vera 11/2 vélrituð síða, í léttum dúr og fjalla um eitthvert minnisstætt atvik þar sem þú lentir í vanda eða neyöarlegum kringumstæðum. Viö munum birta skemmtilegustu sögurnar og þeir sem fá sögur sínar birtar fá verðlaun sem eru ekki af verri endanum; Sheaffer Prelude sjálfblekung. VSheafferpennar eru gæðagripir (eins og sjá má hér ann- ars staðar á opnunni!) og Prelude línan er sú vinsælasta um þessar mundir. Prelude sjálfblekungurinn er einmitt rétti penninn fyrir nútímafólk, hann er hannaður sem sjálfblek- ungur og hægt er aö draga upp i hann blek úr blekbyttu, en einnig má nota blekfyllingu ef það hentar eigandanum betur. Á Preludepennanum er stáloddur, húðaður með 23 karata gulli og hann er sérstaklega hannaöur til að falla vel í hendi. Skrifaðu minninguna af neyðarlegasta atviki lífs þíns og sendu okkur hana. Heimilisfangið er: Vikan, Seljavegi 2,121 Reykjavík. Hver veit nema þú eignist merktan Sheaffer penna! 61

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.