Vikan


Vikan - 16.11.1999, Qupperneq 63

Vikan - 16.11.1999, Qupperneq 63
Eftir Barböru Cartland. Þórunn Stefánsdóttir þýddi. ur þú að flýta þér og sjá til þess að pakkað verði niður í töskurnar hennar Beryl. Hún verður að vera ferðbú- in þegar einkalest hertogans heldur til Skotlands á morg- un. Já en William ... hertoga- ynjan reyndi að malda í mó- inn. En hún vissi að hann myndi ekki hlusta á hana. A sama tíma opnaði jarl- inn af Fernhurst bréf frá hertogaynjunni af Strath- vegon sem hafði borist hon- um með sendiboða. Það hafði beðið hans innan um fjölda bréfa sem hann grun- aði að innihéldu reikninga. Kvíðinn hugsaði hann með sér að líklega væri hann fall- inn í ónáð hjá bankanum. Forvitnin fékk hann til þess að byrja á því að opna bréf hertogaynjunnar. Hann sagði undrandi við konu sína: Mary, hvað finnst þér um þetta? Kona hans var að drekka kaffi með dætrum sínum; Deborah, sem var átján ára, og Maisie, sem var tveimur árum yngri. Finnst mér um hvað? spurði hún varlega. Greifynjan af Strathvegon býður Deborah til Strath- vegon hallar! Ætlunin er að hún fari með einkalest her- togans frá King's Cross brautarstöðinni á hádegi á föstudaginn! O pabbi! Með einkalest! Ég hef aldrei ferðast með lest! Nú er komið að því, sagði faðir hennar. Og ef þú held- ur rétt á spilunum kemur þú til með að eignast þessa lest. Deborah hló eins og pabbi hennar hefði sagt eitthvað fyndið. Ertu að segja að hertoginn gæti tekið upp á því að gefa mér lestina, pabbi? Ásamt öllum eigum sín- um, ef þú giftist honum, svaraði jarlinn. Giftist honum, sagði Deborah. Ertu að grínast pabbi? Um hvað ert þú að tala, Henry? spurði greifynjan. Ég get fullvissað þig um að hertoginn af Strathvegon myndi aldrei svo mikið sem líta í áttina til Deborah. Hún leit reiðilega á eigin- mann sinn og hann svaraði: Ég geri mér fulla grein fyrir því. En ef það er rétt sem allir segja að hertoginn af Wallington sé farinn að velgja honum undir uggum þá neyðist Strathvegon til þess að gera eitthvað í sín- um málum. Ert þú að gefa í skyn, spurði greifynjan, sem var fljót að átta sig á hlutunum, að hann ætli að gifta sig? Að mínu mati er það eini möguleiki hans til þess að losna úr klípunni og það veit Guð að ekki vildi ég mæta George Wallington þegar hann er í reiðiham! Greifynjan starði á mann sinn. Ég geri ráð fyrir því að þú vitir um hvað þú ert að tala, sagði hún. En ég drakk te með Amy í gær og hún sagði... Hún þagnaði og horfði á dætur sínar og hélt svo áfram:... ég segi þér að seinna. Jarlinn hélt áfram að lesa bréfið frá hertogaynjunni. Ég hef alltaf vonað að Deborah eignaðist auðugan mann en ég hafði aldrei gert mér svona háar væntingar. Hertoginn er mjög glæsi- legur, sagði Deborah, en hann hefur aldrei látið svo lítið að bjóða mér upp í dans. Nú er búið að bjóða þér til hallarinnar til þess að dansa við hann, sagði jarlinn. Og ég vil að þú hafir það á hreinu að ef þú notar þér ekki tækifærið gæti farið svo að við neyddumst til þess að flytja upp í sveit og búa þar eftirleiðis. Já, en skemmtana- tímabilið er rétt að byrja, sagði greifynjan. geri mér grein fyr- ir því, svar- aði jarlinn. En einhver og hann situr hest betur en nokkur annar. Sem minnir mig á, sagði greifynjan, að einn gæðing- anna okkar er haltur. Jarlinn stóð upp frá borðinu með bréf her- togaynjunnar í höndunum. Þjónninn bíður eftir svari, verður að borga þessa bölvuðu reikn- inga. Hertoginn af Strat- hvegon færi létt með það. Mér finnst hertoginn ótrú- lega glæsilegur maður, sagði Deborah flissandi. Það finnst mér líka, sagði systir hennar. Ég hef oft séð hann ríða út í lystigarðinum Vikan 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.