Vikan


Vikan - 07.12.1999, Page 36

Vikan - 07.12.1999, Page 36
Salat er ómissandi með villibráð eða kalkún þegar jólahátíðin gengur í garð. Ávaxtasalat er skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnu salati. Ekki skemmir fyrir að það er afar einfalt að búa það til. Þegar mandarínur fást ekki nýjar eru til dósamandarínur en einnig má nota app- elsínur og skera laufin í bita. 7 bolli ananasbitar, látið safann leka vel af. 1 bolli mandarínur 1 bolli kókosmjöl 1 dós sýrður rjómi Öllu blandað saman. Geymist í kæli í 12-20 tíma fyrir notkun. Senr tilbrigði við þetta salat má setja vínber og/eða banana út í, rétt áður en það er borið fram. Höfundur þessara uppskrifta er Edda Jónasdóttir, matgæö- ingur, áhugakona um bakstur og einn eiganda Sólon Is- landus viö Bankastræti. Viö biöjumst velviröingar á röngum upplýsingum um Eddu í Kökublaðinu. Elín Edda Árnadóttir á heiður- inn af skreytingunum í öllum myndunum af uppskriftum Eddu. 36 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.