Vikan - 07.12.1999, Page 48
Samantekt: Hrund Hauksdóttir
„ísformið"
Líkamsgerð
llíll: Konur
sem eru í
þessum
flokki eru
meiri um
sig að ofan en
að neðan. Þær
hafa tilhneig-
ingu til að auka
á vöðvamassann
eða að bæta
aukakílóum á
efri hluta líkam-
ans og eru mjórri
niður.
Æskileg líkamsfijálfun:
Mikilvægt er að hafa
fjölbreytni í æfingum.
Heppilegt er að nota
þrekstiga, ganga rösk-
lega eða nota þrek-
hjól og gæta þess að
hafa nægilega mót-
stöðu. Einnig er mjög
gott að gera fótaæf-
ingar með lóðum.
Þú skyldir forðast: Allt
sem byggir upp vöðva
í efri hluta líkamans.
Slepptu því að ganga
eða skokka meðlóð
og ekki nota róðra-
tæki. Til þess að
styrkja handleggs-
vöðva er best að notast við
litla mótstöðu og hafa æfing-
arnar léttar en margar.
„Stundaglasið"
Ukamsgerð t)ín: Konur með
stundaglasavöxt eru jafn-
sterklegar á efri og neðri
hluta líkamans. Þessar kon-
ur hafa mjótt mitti og þegar
þær grennast þá fara
aukakílóin
jafnt af öllum
iíkamanum,
þannig að
hlutföllin
haldast vel.
Ef þær fitna,
dreifast
aukakílóin
líka jafnt.
Æskileg líkams-
biálfun: Fjöl-
breyttar æfing-
ar eru lykilat-
riðið í að við-
halda þessum
vexti. Gott er
að nota þrek-
hjól með lítilli
mótstöðu eða
sippa í 15 mín-
útur. Notkun
tækjasals er
ákjósanleg og
þar ætti að
takast á við að
þjálfa bæði efri
og neðri hluta
líkamans.
Þú skyldir
forðast: Hlaup
og þrekstiga. Best er að þú
sleppir líkamsþjálfun sem
miðar að uppbyggingu
vöðva því stundaglasvöxtur-
inn verður fljótt stæltur.
„Skeiðin"
Líkamsgerð tun: Konur með
„skeiðarvöxt" hafafrekar
lítinn og veikbyggðan efri
hluta og þeim hættir til að
að verða miklar um
sig að neðan. Þær
eiga oft erfitt með að
losna við aukakíló á
lærunum.
Æskileg líkamsþjálfun:
Fjölbreyttar æfingar.
Gott er að nota
þrekhjól með engri
mótstöðu og hjóla
hratt. Lóðaleikfimi
með léttum lóðum
eða
IkaP
og mörgum endurtekning-
um hjálpar til við að gera
líkamann lögulegan og varn-
ar því að hann verði of
vöðvastæltur.
ÞÚ Skyldir forðast: Þrekstiga,
þung lóð og þrekhjól með of
mikilli mótstöðu.
„Reglustikan"
Líkamsgerð þín: Konur sem
hafa vaxtarlag sem líkt er
við reglustiku hafa beinan
vöxt. Jafnvel of þung mann-
eskja getur fallið undir
þennan flokk því vöðvar og
fita dreifast jafnt um lík-
amann.
Æskileg líkamsMálfun:
Fjölbreyttar æfingar
eru málið. Sippaðu í 1
mínútu í senn og
hvíldu þig á milli í
30 sekúndur. End-
urtaktu þetta eins
oft og þú getur
þar til þú ert
komin upp í 15
mínútur. Notaðu
hæfilega þung
lóð í tækjasaln-
um og æfðu
jafnt efri og
neðri hluta lík-
amans.
Þú skyldir forðast:
Ekkert sérstakt.
Konur með
„reglustikuvöxt"
geta æft hvað sem
er.