Vikan


Vikan - 07.12.1999, Qupperneq 48

Vikan - 07.12.1999, Qupperneq 48
Samantekt: Hrund Hauksdóttir „ísformið" Líkamsgerð llíll: Konur sem eru í þessum flokki eru meiri um sig að ofan en að neðan. Þær hafa tilhneig- ingu til að auka á vöðvamassann eða að bæta aukakílóum á efri hluta líkam- ans og eru mjórri niður. Æskileg líkamsfijálfun: Mikilvægt er að hafa fjölbreytni í æfingum. Heppilegt er að nota þrekstiga, ganga rösk- lega eða nota þrek- hjól og gæta þess að hafa nægilega mót- stöðu. Einnig er mjög gott að gera fótaæf- ingar með lóðum. Þú skyldir forðast: Allt sem byggir upp vöðva í efri hluta líkamans. Slepptu því að ganga eða skokka meðlóð og ekki nota róðra- tæki. Til þess að styrkja handleggs- vöðva er best að notast við litla mótstöðu og hafa æfing- arnar léttar en margar. „Stundaglasið" Ukamsgerð t)ín: Konur með stundaglasavöxt eru jafn- sterklegar á efri og neðri hluta líkamans. Þessar kon- ur hafa mjótt mitti og þegar þær grennast þá fara aukakílóin jafnt af öllum iíkamanum, þannig að hlutföllin haldast vel. Ef þær fitna, dreifast aukakílóin líka jafnt. Æskileg líkams- biálfun: Fjöl- breyttar æfing- ar eru lykilat- riðið í að við- halda þessum vexti. Gott er að nota þrek- hjól með lítilli mótstöðu eða sippa í 15 mín- útur. Notkun tækjasals er ákjósanleg og þar ætti að takast á við að þjálfa bæði efri og neðri hluta líkamans. Þú skyldir forðast: Hlaup og þrekstiga. Best er að þú sleppir líkamsþjálfun sem miðar að uppbyggingu vöðva því stundaglasvöxtur- inn verður fljótt stæltur. „Skeiðin" Líkamsgerð tun: Konur með „skeiðarvöxt" hafafrekar lítinn og veikbyggðan efri hluta og þeim hættir til að að verða miklar um sig að neðan. Þær eiga oft erfitt með að losna við aukakíló á lærunum. Æskileg líkamsþjálfun: Fjölbreyttar æfingar. Gott er að nota þrekhjól með engri mótstöðu og hjóla hratt. Lóðaleikfimi með léttum lóðum eða IkaP og mörgum endurtekning- um hjálpar til við að gera líkamann lögulegan og varn- ar því að hann verði of vöðvastæltur. ÞÚ Skyldir forðast: Þrekstiga, þung lóð og þrekhjól með of mikilli mótstöðu. „Reglustikan" Líkamsgerð þín: Konur sem hafa vaxtarlag sem líkt er við reglustiku hafa beinan vöxt. Jafnvel of þung mann- eskja getur fallið undir þennan flokk því vöðvar og fita dreifast jafnt um lík- amann. Æskileg líkamsMálfun: Fjölbreyttar æfingar eru málið. Sippaðu í 1 mínútu í senn og hvíldu þig á milli í 30 sekúndur. End- urtaktu þetta eins oft og þú getur þar til þú ert komin upp í 15 mínútur. Notaðu hæfilega þung lóð í tækjasaln- um og æfðu jafnt efri og neðri hluta lík- amans. Þú skyldir forðast: Ekkert sérstakt. Konur með „reglustikuvöxt" geta æft hvað sem er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.