Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 18
Samantekt: Margrét V: Helgadóttir
Myndir: Gunnar Gunnarsson o.fl.
Fegurð
iíon _ rc
Áberandi litir, náttúruleg elni,
perlur og pallíettur eru meðal
bess sem einkennir sum-
artískuna. Fatnaðurinn er
frjálslegur, stefnulaus
og einfaldur. Fylgi-
hlutír setja
sterkan suip
á fatnað-
inn, huort
sem bað
er belti eða
handtaska.
Skótískan hefur
gjörbreyst á stun-
um tíma. Klunnalegu
skórnir eru horfnir af
sjónarsviðinu og fín-
legir skór og
sandalar eru í há-
tísku í sumar.
Fyrirsæta: Hrönn
Fatnaður og skart:
Tískuverslunin Cosmo
Með Colour förðunar-
línu Dermajetics er
fegurð Hrannar undirstrikuð með
því að skerpa hennar náttúrulega
útlit, að viðbættum glansi á húð og
gljáa á varir. Augun eru römmuð inn
með svörtum blýanti og léttur fjólu-
litur settur á augnlokin.
Hárið á Hrönn er heibrigt og fallegt
og er látið njóta sín með því að
hafa það slegið. Dermajetics hár-
snyrtivörur henta mjög vel fyrir
það náttúrulega útlit sem verður
ríkjandi í hártískunni í sumar.
Umsjón förðunar: Anna Toher með
Dermajetics, Colour.
Umsjón hárs: Birna Sigfúsdóttir með
Dermajetics hársnyrtivörum
Skórnir sem eru í tísku í
sumar eru afskaplega
fínlegir, óhætt er að segja
að þeir séu bara mjög
kvenlegir. Örmjóir hælar
og bönd eru þeirra helsta
Náttúrulegu efnin eru að ryðja sér
til rúms og því má finna mikið úrval
af rúskinns- og leðurfatnaði í hill-
um verslana. Stuttir rúskinnsjakkar,
rúskinnsdraktir og leðurpils setja
sterkan svip á sumartískuna í ár.
Blágræni tískuiiturinn (turkis)
er glaðlegur en þó sakleysis-
legur.
Vínrauður, sterkbleikur, fjólublár, eða hvað svo
sem þessi litur kallast í daglegu tali, er sumarliturinn í ár.
Það er hægt að kaupa nánast allt í þessum skæra en fagra
lit sem minnir svo sannarlega á sumarið; Bikiní, töskur,
boli, kjóla, belti og sjöl og meira til.