Vikan


Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 22

Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 22
Texti: Hrund Hauksdóttir ... reyna að vera ein af strákun- um! Þú lest ef til vill oft um það í tímaritum að nútímakonur drekki til jafns við karlmenn- ina, fari gallvaskar í fallhlífar- stökk og klífi fjöll og firnindi. Það er bara hið besta mál en varastu að haga þér of kump- ánlega í kringum karlmann sem þú ert á höttunum eftir. Það er frábært að eiga sam- eiginleg áhugamál en það er kannski fulllangt gengið ef þú klæðir þig eins og karl- maður, þambar bjór af stút, rop- ar hressilega og slærð þér á lær. Ek|d reyna að nýjum manni vegna þess að þú ert nýlega búin að skilja og vantar einhvern til að halla höfði þínu að. Karl- mönnum finnst hins vegar lítt spennandi að vera sálusorg- arar þegar þeir eru í tilhuga- lífinu og hafa engan áhuga á að hlusta á þig tala tímunum saman um þinn fyrrverandi og allt skilnaðarferlið. Það er gott og blessað að vera hrein- skilin og opinská en í guð- anna bænum hlífðu honum við smáatriðunum. Hann þarf að vera þess full- viss að hann sé eini maður- inn í lífi þínu. Ef þú ferð að vola ofan í hvítvínsglasið þitt yfir erfið- leikum þínum vegna skilnað- arins þá verður hann dauðhræddur um að þú farir að segja að hann sé svo góður vinur og það sé svo gott hvað hann skilji þig vel. Þá mun hann lík- lega forða sér hið snarasta. Hafðu á bak við eyrað að hann vili vera kyn- þokkafull- ... mála þig of mik- iðí ^ Þaðætti að vera nokkuð augljóst en verð- ur víst sjaldan ofoft kveðið að konur gæti þess að hafa and- litssnyrtinguna í hófi. Ef þú málar þig í anda Barböru Cartland þá er hætt við því að hann velti vöngum yfir hvað sé eiginlega undir öllu sparslinu. Fæstum karlmönn- um finnst að konur eigi að mála sig mikið. Kona sem er svo mikið máluð að hún gæti sem best haft skilti um háls- inn sem á stæði „nýmálað" má eiga von á því að karlmað- urinn límist við andlitið á henni ef hann reynir kyssa hana. Og farðu sparlega með ilmvatnið nema þú ætlir að dauðrota manninn á stefnu- mótinu. .. veiða karl- menn í hóp- um! Það er vissu- gaman vera úti er undir slrkum kringumstæð- um fyrir karlmann að nálgast þig. Verið í mesta lagi tvær eða þrjár saman úti á lífinu og kenndu vinkonum þínum að lega að ra meiri mrlmaður en hann því hann mun þá túlka það sem w* >.*’**«■ * að þú sért að leita eftir fé- laga en ekki elskhuga. i-iHér kemur ein dágóð þum- alfingursregla: Ef þú vilt gera hann spenntan fyrir þér, hvísl- aðu þá einhverju skemmti- legu í eyra hans, sendu hon- um dularfullt augnaráð og brostu seiðandi. Ef þú vilt hins vegar losna við hann þá skaltu hvísla einhverju fyndnu í eyrað á vinkonu þinni, líta á hann og fá hlát- urskast. Það er pottþétt að hann mun fá skilaboðin og hverfa á braut. ... láta hann borga fyrir allt! Ef hann býður þér upp á drykk og þú þiggur boðið þá verður hann glaður. Ef hann býður upp á annan umgang og þú þiggur það þá verður hann enn glaðari því þá hef- ur hann tryggt sér aðeins lengra samtal við þig. Ef hann býðst til að kaupa þriðja drykkinn sem þú þiggur með þökkum er líklegt að hann verði pirraður. Það eru ákveðnar manngerðir, sem eiga nóg af peningum, sem njóta þess að slá um sig og borga drykki ... leika drama- drottningu! Þú ert kannski að leita að skemmtilegur og áhugaverð- ur í þfnum augum en ekki upplifa sig sem gamla frænku sem er að hugga þig. að skemmta sér með mörg- um vinkonum en það er fátt meira ógnvekjandi í augum karlmanna en hópur af flissandi konum. Þú getur rétt kvöldið. Þeir eru samt örugg- lega fleiri sem hafa ekki ríf- legar tekjur og finnst pínlegt að kaupa alla drykkina, ekki endilega peninganna vegna, heldur af því að þeim gæti lið- ímyndað þér hversu erfitt það ið eins og þeir séu að kaupa 22 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.