Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 27
Hér er fyrsta spurningin:
Við hvaða haf stendur borgin Rimini?
Taktu kátt!
Leikurinn er fólginn í aö svara fimm spurningum sem
birtast i 17.-21. tbl. 2000. Spurningarnar eru auðveldar
og hver og einn ætti aö geta hrist svarið fram úr erminni.
Safna á saman svörunum og senda þau inn i umslagi
ásamt nafni, heimilisfangi, kennitölu og símanúmeri
fyrir 3. júni en þá verður dregið í leiknum.
Heimilisfangið er:
Vikan Sumarleikur
Seljavegi 2,
121 Reykjavík
Sam vinnuferðir
Landsýn
an er að skoða og ferðaskrifstof-
an Samvinnuferðir - Landsýn
skipuleggur skoðunarferðir á þá.
Meðal þeirra staða sem heim-
sækja má eru Róm,
Flórens, Feneyjar,
dvergríkið San Mar-
ino, skemmti- og
veitingastaðurinn
Bastian Contrario,
Mirabilandia, sem er
stærsti skemmtigarður Ítalíu,
Gardavatn og vatnsleikjagarður-
inn Aquafan.
Það er útilokað að láta
sér leiðast á Rimini því
staðurinn er eitt alls-
herjar ævintýri og
þar finna allir eitt-
hvað við sitt hæfi.