Vikan


Vikan - 02.05.2000, Page 33

Vikan - 02.05.2000, Page 33
' Pottarnir í glugganum hafa svo sannarlega sitt að segja ekki síður en plönt- urnar sem í þeim eru. Það þarf ekki annað en fal- lega málningu og eittlwert mj skraut. s.s. M nokkrar W slaufur, myndireða W taubúta til að W líma á þá og gera W kraftaverk. Hvít gluggatjöld setja léttan og bjartan svip á stór herbergi og ekki sakar að hafa ábreiður og púða í stíl. Hér er Ijós rúllugardína sem má draga niður þegar bjartast er því gluggatjöldin ein myrkva ekki herbergið. Það þarf ekki mikið efni í þetta gluggatjald sem sniðið er jafn breitt og glugginn og fellt fyrir hann. Litirnir passa vel saman og mynda sumarstemmningu. Þar sem ekki þarf að hafa áhyggjur af forvitnum augum af götunni er ekkert að því að nota fjaður- létt stórísefni fyrir gluggann. Þetta er rómantísk gluggaumgjörð. Speglar auka á birtuna við gluggann. Heitir sólskinslitir gera baðherbergið glaðlegt og sum- arlegt. I; • ' ( í\' Jf? Q 33%, % [ y í t

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.