Vikan


Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 36

Vikan - 02.05.2000, Blaðsíða 36
Ostafyllt Tortellini með grænmetissósu 250 g Tortellini með ostafyllingu (frá Barilla) 1/2 bolli blaðlaukur 1 bollisveppir 1/4 l. rjómi 1 dl. mjólk Maizena sósujafnari svartur grófmalaður pipar, grœnmetiskraftur flöferð: Sjóðið tortelliniið samkvæmt leiðbein- ingum á umbúðunum. Sveppirnir og blaðlaukurinn eru sett í pott og steikt ör- litla stund, rjóma og mjólk bætt út í, suð- an látin koma upp og þykkt hæfilega með sósujafnara. Samsetning: Tortellini og sósunni er blandað sam- an og borið fram t.d. í skál. Einnig er gott að strá örlitlum osti yfir réttinn og gratinera (bræða ost) í ofni. Gætið þess að nota eldfast form. Meðlæti: ferskt salat og nýbakað brauð. Einnig getur verið gott að bæta skinku í réttinn, rjómaosti (u.þ.b. 100 g) og ekki mundi skemma að bæta við örlitlum hvítlauk fyrir þá sem finnst hann góður. Almennt: Suða á pasta Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeining- um á umbúðum sem er í grófum drátt- um þannig: Pastað sett út í sjóðandi heitt vatn með nokkrum dropum af matarol- íu og örlitlu salti. Soðið í tiltekinn tíma og sett saman við réttinn (t.d. sósu) eða kælt undir rennandi vatni. Mikilvægt er að hella vatni af pastanu og setja síðan í ísskápinn ef ekki á að nota strax. Ef soð- ið pasta er látið liggja í vatni, hvort sem um heitt eða kalt vatn er að ræða, bólgn- ar það út og verður ólystugt. Verði ykkur að góðul 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.