Vikan


Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 34

Vikan - 16.05.2000, Blaðsíða 34
Skinkuforréttur með áuöxtum U.þ.b. 600 g lúxusskinka (má nota aðrar tegundir efvill) 1 lítil melóna 1 box jarðarber 4 kíwí eða 8 smátómatar 2avókadó safi úr 1/2 sítrónu Aðferð: Sneiðið skinkuna mjög þunnt ef hún er keypt í heilu stykki. Skerið melónuna og avókadóávextina í tvennt og hreinsið innan úr þeim. Sneiðið síðan þunnt. Afhýð- ið kíwí ef það er notað og skerið í þykkar sneiðar. Ef smátómatar eru notaðir eru þeir skornir í tvennt. Raðið þessu öllu á stórt, hvítt fat og skreytið að síðustu með jarðarberjunum. SÓS3: 1 dós melónujógúrt (má nota jarðarberja) 2 dl rjómi 1 tsk. sinnep sítrónusafi eftir smekk Hrærið saman jógúrti og rjóma og kryddið með sinn- epi og sítrónusafa eftir smekk. Berið fram í lítilli könnu. Þessi réttur er góður með brauði og hvítvíni. Humarhalar með eplum A.m.k. 12 humarhalar 1 dl brún hrísgrjón 3 msk. olía (sesamolía passar mjög vel) 1 meðalstór laukur 2 epli 1/2 -1 dl grænmetissoð 2 msk. kínversk sojasósa 150 g ferskt spínat salt og pipar eftir smekk Aðferð: Takið humarinn úr skel- inni og sjóðið hrísgrjónin eftir leiðbeiningum á um- búðum. Skerið laukinn í sneiðar og eplin í teninga (hreinsið að sjálfsögðu kjarna og hýði frá). Hitið ol- íuna í potti eða Wok pönnu og steikið laukinn þar til hann verður glær. Bætið þá humarnum og eplunum saman við og steikið við háan hita í 2-3 mínútur. Hrærið rösklega í á meðan. Þá er hrísgrjónunum og grænmetissoðinu bætt út í og hrært þar til allt er orðið vel heitt. Kryddið með sojasósu, salti og pipar. Setj- ið spínatblöðin út í réttinn áður en hann er borinn fram með heitum smábrauðum (t.d. með hvítlaukssmjöri) eða annars konar brauði. Ath. Einnig getur verið fal- legt að skreyta réttinn með sítrónubátum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.