Vikan


Vikan - 16.05.2000, Qupperneq 40

Vikan - 16.05.2000, Qupperneq 40
Texti: Jóhanna Harðardóttir Sólveig Eiríksdóttir sem oft er kejind við Grænan kost er löngu kunn fyrir vinnu sína við „græna“ niatargerð og hollt fæði. Hún er alltaf reiðubúin að miðla af reynslu sinni og þekkingu öðrum til gagns og gamans. Flestar nútímakonur eru Dað sem uið getum kall- að ofurkonur. Þetta eru konur sem uiuna utan heimílis, stundum jafn- uel krefjandi uinnu sem ekki er búið að afgreiða hegar heim er komið. Auk bessa sínna bær börnum og búi, halda uppi samskíptum innan fjölskyldna og reyna sem best bær geta að láta allt ganga upp. Það barf of- urmannlega krafta til að sigrast á slíkum lífsstíl og oftar en ekki krefst hann fórna sem bítna helst á konunni sjálfri og kemur fram sem sam- uiskubít eða uanræksla á henni sjálfrí. 40 Vikan Huíld og endurnæring fyrir ofurkonurnar Þær stöllur Sólveig Ei- ríksdóttir á Grænum kosti, Sigurlín Gunn- arsdóttir, jógakennari og Þor- björg Hafsteinsdóttir, hjúkr- unarfræðingur og næringar- ráðgjafi héldu fyrir skömmu námskeið fyrir konur þar sem þær komast burt frá úr dag- legu amstri og sinna aðeins sjálfum sér í fimm daga. Kon- urnar hvílast þennan tíma en þrátt fyrir það eru þær í ströngu námi. Námið felst í því að læra að láta sér líða vel. Námskeiðið vakti feikilega lukku og nú hefur verið ákveðið að halda fleiri. „Það er svo mikið að gera hjá nútímakonunni að hún má lítið vera að því að sinna sjálfri sér í öllu amstrinu," segir Þorbjörg Hafsteinsdótt- ir. „Konurnar sem koma til okkar fara út úr sínu daglega mynstri í algera hvíld og á þeim tíma sem þær eru hér læra þær að þekkja sjálfar sig og hvernig þær geti sjálfar bætt líf sitt. Námskeiðið hefst á miðviku- degi, þá koma konurnar saman og stendur nám- skeiðið fram á mánudag en þá fara þær heim eins og nýjar manneskjur. Sólveig Eiríksdóttir er kokkurinn okkar og konurn- ar læra ekki bara að borða það sem er gott fyrir líkama þeirra og sál, heldur læra þær líka að matreiða góðan mat með hollu hráefni sem hentar þeim. Allt námið á þessum tíma er bæði bóklegt og verk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.