Vikan


Vikan - 16.05.2000, Síða 62

Vikan - 16.05.2000, Síða 62
Þeir sem eru fæddir þessa dagana eru oftast miklir bjartsýn- ismenn og láta yfirleitt ekkert koma sér úr jafnvægi. Stund- um býr þó í þeirn einhver iilskiljanleg tvöfeldni, en hjálp- mi er aðalsmerki þeirra. Vika mistílteinsins 24.-29. maí 21. maí Merki dagsins er Heímilísrún og ber í sér: Gjafmildi, vinafestu, skipulagshæfileika og oft talsverða listhneigð ásamt fjölhæfni og ósérhlífni. Þeir sem fæddir eru þessa dagana hafa oftast mikla þörf fyr- ir að taka áhættu og eiga það lil að fá aðra með sér í hin ótrú- legustu ævintýri. Það er sjaldnast aðgerðaleysi í kringum þetta fólk og það er oft bráðskemmtilegt. 18. maí Merki dagsins er Tvrfíngsauga og ber í sér: Hjálpsemi, bjartsýni, hugmyndaauðgi og stundum dálitla stjórnsemi ásamt félags- lyndi og fróðleiksfýsn. 19. maí Merki dagsins er Vernd og ber í sér: Hugmyndaflug, hjálpsemi, vongleði og stundum ótrúlega bjartsýni ásamt hugrekki og djúphyggni. 20. maí Merki dagsins er Baldursrún og ber í sér: Hjálpsemi, endurnýjunarþörf, bjartsýni og stundum talsverða innri togstreitu ásamt fé- lagslyndi og hugmyndaauðgi. I m m 22. maí Merki dagsins er Baldurssól og ber í sér: Vinafestu, hugmyndaflug, bjartsýni og stundum dálitla beinskeytni ásamt fjölhæfni og hreinskilni. & 23. maí Merki dagsins er Alvænur og ber í sér: Fjölhæfni, skipulagshæfileika, bjartsýni og stundum svolitla einfeldni ásamt hug- myndaauðgi og beinskeytni. f 24. maí Merki dagsins er Tvítungl og ber í sér: Ævintýraþrá, kímnigáfu, ósérhlífni og oft mikla hugmyndaauðgi ásamt félagslyndi og fjölhæfni. Nánari upplýsíngar: WWW.primrun.is Eða í Sima 6945983. Fax 5880171 Primrún.is Hofteig 24.105 Reykjauík öll eftírprentun eða önnur notkun án leyfis hötundar er óheímil ður mánuður Týs og hét líka gauks- eða meyjarmánuð Uar ur. Hann er tímabil hins hugrakka og lögfróða Týs. Litur hans er silfurblár; litur viljans, hugrekkis og sannleika. Þau dýr sem eínkenna hetta tímabil eru naut, höfrungar og súla (sjófuglar). Bústaður Týs er að Nautstúnum, har eru hinir víðáttumiklu bithagar nauta hans. Nerbus, systir Njarðar, er sums staðar talin kona Týs. Týr er verndari lögfréðra (binghalds). her- manna og húsfreyja (mæðra).

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.