Vikan


Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 29

Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 29
Lesandi segir Steingerði Steinarsdóttur sögu sína Vilt þu deila sögu þinni með okkur? Er eitthvað sem hefur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lífi þinu? Þér er vel- komið að skrifa eða hringja til okkar. Við gætum fyllstu nafnleyndar. Nýlega frétti ég að kona þessi hafði ofsótt fleiri en mig á þennan hátt en í einu tilfelli lét hún af ofsóknunum þegar sú kona hóf sambúð. Þegar hún heyrði að karlmaður svaraði í símann var eins og hún hræddist það og hún hætti að hringja. Þótt mér þyki ekki gott að vita til þess að veikt fólk að óreyndu r maður er bssu tagi. kunni kannski að enda í fangelsi er mér orðið ljóst að ég á ekki annarra kosta völ en að kæra. Konan mun ekki láta af ofsóknun- um fyrr. Sjálfsagt gæti ég lát- ið breyta símanúmeri mínu og fengið mér leyninúmer en það hefur ýmis óþægindi í för með sér fyrir mig auk þess þykir mér hart að ég skuli þurfa að grípa til örþrifaráða til að verja friðhelgi heimilis míns fyrir manneskju sem er að brjóta lög. Ég hefði aldrei trúað að óreyndu hversu berskjaldað- ur maður er fyrir ofsóknum af þessu tagi. Þetta hefur nú staðið yfir í tvö ár í mínu til- felli og engin trygging er fyr- ir því að konan muni ekki halda uppteknum hætti þótt ég kæri hana. Það er erfitt að njóta hvorki hvíldar á næt- urnar né þeirra sjálfsögðu mannréttinda að geta haft símann sinn opinn þegar maður þarf á að halda. Ég hef hins vegar ekki betri lausn á svona málum en löggjafinn og vona að sú leið muni koma að notum í mínu tilfelli og þessu fari loks að ljúka. I lc iinilislanoiö er: Viknn - „Lífsreynsliisaga“, Seljavemir 2, 101 Keykjavík, Nctfang: vikan@frodi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.