Vikan


Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 32

Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 32
Stórir, grófir leirvasar standa alltaf fyrir sínu og ef þiö lumið á nokkrum slíkum þá er ágætis hugmynd að þurrka af þeim ryk- ið og drífa þá út í sólina. Stillið þeim upp nokkrum saman í fal- legu horni í garðinum, á sólpailinum eða svölunum. Hér höfum við borð sem hefur verið dekkað upp úti í garði. Borðið þarf ekki að vera merkilegt því dúkar geta gert kraftaverk. Dragið nú fram sparistellið, stillið því fallega upp og skreytið borðið með blómum. , - » Það er nauðsynlegt að reyna að nýta sumarið til mikillar útiueru og pá er um að gera að uera sem mest í garðinum eða úti á suölum Það er einstaklega gaman að punta í kringum sig á sumrin og prýða umhuertí sitt. Það er ýmis- legt sem uið getum gert til hess að gæða umhuerti okkar ferskum og sumarlegum blæ með lítillí fyr- irhöfn. Þetta er sérlega skemmtileg skreyting á munnþurrkum og hráefnið til þess er bara að finna í garðinum! Tínið falleg, villt blóm og laufblöð og vefjið þeim snyrtilega utan um upprúllaðar munnþurrkurnar. W Rósir eru sígildar og alltaf jafn töfrandi. Kaupið ykkur rósavönd á leiðinni heim úr vinnunni til þess aö hressa upp á híbýlin eða aðstöð- una utandyra. Þurrkið síðan rósirnar og notið til skreytinga. Það er t.d. mjög fallegt að dreifa rósablöðum yfir borð ef rómantískur kvöldveröur er framundan. Einnig getur verið afar rómantískt að sáldra rósablöðum yfir ný- umbúið hjónarúmið eða láta þau fljóta ofan á baðvatninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.