Vikan


Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 62

Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 62
Vika Bifrastar 11.-16. iúlí Þeir sem fæddir eru þessa daga eru yfirleitt gefnir fyrir að fara ótroðnar slóðir. Þeir hlusta ekki á viðvaranir eða úrtölur og kornast yfirleitt langt á útsjónarsemi sinni, óbilandi kjarki og mátulegum skammti af þrjósku. Vika Vana 17. júlí - 22. Júlí í mörgum tilfellum eru þeir sem fæddir eru þessa dagana mik- ið sáttagjörðafólk og fáir betur til þess fallnir að bera sátta- orð á milli manna af innsæi sínu og oft ótrúlegri þekkingu á mannlegu eðli. Það er fátt sem kemur þessu fólki úr jafnvægi. 16. iúlí Merki dagsin lagsins er Happastafur og ber í sér: Hugulsemi, framsækni, brautryðjanda og stundum dálitla sérvisku ásamt félagslyndi og svolítilli þrjósku. 17.ÍÚIÍ Merki dagsins er Marvís og ber í sér: Sáttfýsi, innsæi, þekkingarþörf og stund- um ótrúlega þekkingu á mannlegu eðli ásamt félagslyndi og fyrirhyggju. m £6 agsins er Sifjarhjarta og ber í sér: Þekkingarþörf, hjálpsemi, sjálfstæði og stundum talsverða sjálfsánægju ásamt fé- lagslyndi og nægjusemi. Nánari upplýsingar: WWW.primrun.is Eða í síma 6945983. Fax 5880171 Primrún.is Hofteig 24,105 Reykjauík öil eftirprentun eða önnur notkun án leyfis Itöfundar er óheimil 12. júlí Merki dagsins er Ægisfar og ber í séh M Brautryðjanda, félagslyndi, útsjónarsemi og stundum mikla framsækni ásamt hjálpsemi og metnaði. •T- wi 13. júlí Merki dagsins er Þofnir og ber í sér: Sáttfýsi, félagslyndi, íhugun og oft góðan skammt af afturhaldssemi ásamt talsverðri þrjósku og dulúð. T 14. ÍÚIÍ Merki dagsins er Stjarna Freyju og ber í sér: Brautryðjanda, félagslyndi, útsjónarsemi og stundum talsverða framsækni ásamt hjálp- semi og metnaði. Jl 15. júlí Merki dagsins er Sylgja og ber í sér: Framsækni, sáttfýsi, smekkvísi og oft tals- verða þrjósku ásamt brautryðjanda og stefnufestu. Uikingakort og dagsrúnir 21. júní - 28. júlí Áður hét liessi mánuður Heimdallar Sól-, Blóma-, eða Stuttnættis- mánuður og er tímabil goðsins sem heyrir grasið uaxa og sér örn- inn depla auga ofar skýjum. Lítir Heimadallar eru litir regnbogans, litir upprunans, samskipta og hugmyndaflugs. Þau dýr sem ein- kenna betta tímabil eru gaupan, leðurblakan og kolkrabbinn. Heimdallur býr að Himinbjörgum uið enda Bifrastar, brúarinnar milli mann- og goðheima (regnboginn). Helmdallur er uerndari handuerks, heimila og uísinda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.