Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 52
„Ég vil vera útbriinninn
begar ég dey. Lífið er ekki
kerti heldur kyndili; bað
er stórkostlegur birtugjafi
sem við höfum í höndum
okkar um óákveðínn tíma.
Ég vil að minn kyndill
brenni með glæsibrag
bangað til ég afhendi
hann eilífðinni.“
George Bernard Shaw
Gakktu inn í her-
bergið eins og
tiú eigir staðinn.
Lærðu allar reglurnar,
máttu ekki brjóta bær.
Láttu þér aldrei
detta i hug að
dýr tæki bæti
upp þekkingar-
leysi þitt.
Byrjaðu alltaf á bví að
gleðia einhuern begar bú
kemur til vinnu. Það mun
veita sjálfum bér uinnugleði.
Ekki veðja ef
þú hefur ekki
efni á að tapa.
Lesendaleikur Vikunnar og Pfaff
Merkið umslagið:
Overlocksaumavél
Vinningur mánaðarins:
PFAFF overlocksaumavél.
Saumavélin er fullkomin viðbót við
venjulegu saumavélina. Hún saumar,
sker og gengur frá jaðrinum í einni
umferð. Fallegur jaðar sem ekki getur
raknað úr. í vélinni eru fimm saumar
og mismunaflutningur og henni fylgir
íslenskur leiðarvísir.
Svona farið bið að:
Safnið brem hornum framan af for-
síðu Vikunnar.
Þegar bið hafið safnað brem merkt-
um forsíðuhornum skulið bið senda
okkur bau ásamt nafni, heimilisfangi,
kennitölu og símanúmeri.
Dregið er úr innsendum umslögum
um hver mánaðamót, hringt í vinn-
ingshafann og honum sent gjafabréf
sem jafnframt er ávísun á vinninginn.
Vikan, Lesendaleikur
Seljavegi 2,
121 Reykjavík
Taktu þátt í Lesendaleiknum! Sendu inn þrjú
forsíðuhorn af Vikunni fyrir 4. júlí og þú gætir
eignast þessa frábæru saumavél frá Pfaff.