Vikan


Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 41

Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 41
 1 PH U i i wrn yiTi T I á I nll 11 urílJ Það er bæði gaman og létt að sauma í handklæði, hvort sem það er handa okkur sjálfum eða til gjafa. Pví ekki að færa vin- um okkar handklæði með útsaumuðum kanti á næsta afmælisdegi í stað þess að koma með afskorin blóm eða súkkulaði sem stoppar stutt við? Handklæðið á myndinni er af minnstu gerð, en hægt er að fá þau í nokkrum stærðum. í handklæðin er saumaður of- inn javi (aida band) og hægt er að byrja strax að sauma. Það er auðvelt og þægilegt að sauma í puntuhandklæðin, þau eru fyrirferð- arlítil og það hefur meira að segja sést til sólarlandafara sauma í handklæði í fluginu. Talið er út frá miðju efnisins og munstursins til þess að myndin komi ör- ugglega ekki skökk í handklæðið. Saumið fyrst alla krossana og notið tvo þræði af sex af DMC útsaumsgarni (aur- oru garni). Saumið að síðustu aftursting- inn í miðju hjartans með einum þræði (litur 666). Góða skemmtun! Litaspjald: 1 2 3 4 jf 666 3705 + 909 Z 666 jólarauður melóna emerald grænn jólarauður (afturstingur)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.