Vikan


Vikan - 11.07.2000, Síða 41

Vikan - 11.07.2000, Síða 41
 1 PH U i i wrn yiTi T I á I nll 11 urílJ Það er bæði gaman og létt að sauma í handklæði, hvort sem það er handa okkur sjálfum eða til gjafa. Pví ekki að færa vin- um okkar handklæði með útsaumuðum kanti á næsta afmælisdegi í stað þess að koma með afskorin blóm eða súkkulaði sem stoppar stutt við? Handklæðið á myndinni er af minnstu gerð, en hægt er að fá þau í nokkrum stærðum. í handklæðin er saumaður of- inn javi (aida band) og hægt er að byrja strax að sauma. Það er auðvelt og þægilegt að sauma í puntuhandklæðin, þau eru fyrirferð- arlítil og það hefur meira að segja sést til sólarlandafara sauma í handklæði í fluginu. Talið er út frá miðju efnisins og munstursins til þess að myndin komi ör- ugglega ekki skökk í handklæðið. Saumið fyrst alla krossana og notið tvo þræði af sex af DMC útsaumsgarni (aur- oru garni). Saumið að síðustu aftursting- inn í miðju hjartans með einum þræði (litur 666). Góða skemmtun! Litaspjald: 1 2 3 4 jf 666 3705 + 909 Z 666 jólarauður melóna emerald grænn jólarauður (afturstingur)

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.