Vikan


Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 39

Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 39
ckki hvort hann ætti að þora að fara út að veiðikofanum til að að- gætti það. Hjólið varð eftir við beygjuna en George hljóp sem fætur tog- uðu út að kofanum. Hann losaði krækjuna á hurðinni og steig var- lega inn í hálfrökkvaðan kofann. Hann litaðist um og sá strax að annaö borðið hafði verið l'ært upp aö veggnum og lá nú upp að skápnum þar sem pabbi hans hafði geymt netanálarnar, snær- iö og trolltvinnann. George dró borðið frá skáphurðinni og opn- aði. Þarna voru töskurnar tvær. svartar og dularlullar og engan lykil var að sjá. George var lljót- ur að hugsa þennan dag og það var ekki hægt að segja að hann skilaði ekki góðu dagsverki í veiðikofanum eins og hann hafði heitið sjálfum sér. George mundi ekki enn hvern- ig hann hafði komist heim til sín. I fann hafði örugglega hlaupið og sennilega hafði hann dottið margoft á leiðinni því þegar hann kom heim voru fleiri göt á föt- unum hans en rifan á erminni. Hann mundi samt greinilega hvað móður hans lial'ði brugðið og hann mundi óljósl eftir því að hún hafði talað um að þetta hjól hefði alllaf verið stórhættulegt. Hann hal’ði larið beint írúmiðog þar heyrði hann fréttina af rán- inu í bankanum í Riverside og hvernig bankaræningjarnir höfðu verið gripnir. Þetta var eins og að hlusta á spennandi úlvarpsleikrit, menn- irnir höfðu ekki játað og ráns- fengurinn var ekki fundinn, en ýmissönnunargögn bentu til þess að mennirnir í vörslu lögreglunn- ar væru þeir seku. George var kominn niður að uppáhaldsstaðnum sínum við vatnið. Þetta vatn hafði alltaf verið matarhola fjölskyldunnar. Allt l'rá því að Fil/.gerald fjölskyldan hafði sest að við vatnið gat hún alltaf sólt sér björg í bú þangað þegar annað brást. Hann fór úr jakkanum, settist á stein og tróð í pípuna sína. Það gæti orðið langt þangað til hann yrði var í dag. Hann festi risastór- an krókinn á Ifnuna ogkaslaði úl. Skyldi hann vera of utarlega? Það skipti svo sem engu máli. hann þurlti ekki á aflanum að halda lengur. hann hafði í raun allt sem hann þurftj. Goerge hallaði sér fram og dró að sér lfnuna,-jú það var greini- lega á! Þessi var meira að segja þungur. I fann brosti þegar hann sá lenginn, þetla var gamli blikk- naglakassinn hans afa. Alveg rétt, hann mundi það núna, hann hal'ði sett svolítið af seðiunum í blikkkassa og límt rækilega fyrir áður en hann batl trolltvinnann ulanum. George dró kassann upp og losaði krókinn. Scnnilega var þelta síðasti kassinn þólt hann myndi alls ekki hversu margir þeir voru í upphafi. En það skipti heldurengu máli, hann var löngu búinn að afla þess sem hann þurl'ti úr þessu vatni. Hann þakkaði föður sínurn enn og aftur í huganum fyrir að hal'a arfleitt hann að hjóldrusl- unni og forsjóninni fyrir að leiða hann að eikinni daginn sem sprakk á hjólinu. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.