Vikan


Vikan - 11.07.2000, Side 62

Vikan - 11.07.2000, Side 62
Vika Bifrastar 11.-16. iúlí Þeir sem fæddir eru þessa daga eru yfirleitt gefnir fyrir að fara ótroðnar slóðir. Þeir hlusta ekki á viðvaranir eða úrtölur og kornast yfirleitt langt á útsjónarsemi sinni, óbilandi kjarki og mátulegum skammti af þrjósku. Vika Vana 17. júlí - 22. Júlí í mörgum tilfellum eru þeir sem fæddir eru þessa dagana mik- ið sáttagjörðafólk og fáir betur til þess fallnir að bera sátta- orð á milli manna af innsæi sínu og oft ótrúlegri þekkingu á mannlegu eðli. Það er fátt sem kemur þessu fólki úr jafnvægi. 16. iúlí Merki dagsin lagsins er Happastafur og ber í sér: Hugulsemi, framsækni, brautryðjanda og stundum dálitla sérvisku ásamt félagslyndi og svolítilli þrjósku. 17.ÍÚIÍ Merki dagsins er Marvís og ber í sér: Sáttfýsi, innsæi, þekkingarþörf og stund- um ótrúlega þekkingu á mannlegu eðli ásamt félagslyndi og fyrirhyggju. m £6 agsins er Sifjarhjarta og ber í sér: Þekkingarþörf, hjálpsemi, sjálfstæði og stundum talsverða sjálfsánægju ásamt fé- lagslyndi og nægjusemi. Nánari upplýsingar: WWW.primrun.is Eða í síma 6945983. Fax 5880171 Primrún.is Hofteig 24,105 Reykjauík öil eftirprentun eða önnur notkun án leyfis Itöfundar er óheimil 12. júlí Merki dagsins er Ægisfar og ber í séh M Brautryðjanda, félagslyndi, útsjónarsemi og stundum mikla framsækni ásamt hjálpsemi og metnaði. •T- wi 13. júlí Merki dagsins er Þofnir og ber í sér: Sáttfýsi, félagslyndi, íhugun og oft góðan skammt af afturhaldssemi ásamt talsverðri þrjósku og dulúð. T 14. ÍÚIÍ Merki dagsins er Stjarna Freyju og ber í sér: Brautryðjanda, félagslyndi, útsjónarsemi og stundum talsverða framsækni ásamt hjálp- semi og metnaði. Jl 15. júlí Merki dagsins er Sylgja og ber í sér: Framsækni, sáttfýsi, smekkvísi og oft tals- verða þrjósku ásamt brautryðjanda og stefnufestu. Uikingakort og dagsrúnir 21. júní - 28. júlí Áður hét liessi mánuður Heimdallar Sól-, Blóma-, eða Stuttnættis- mánuður og er tímabil goðsins sem heyrir grasið uaxa og sér örn- inn depla auga ofar skýjum. Lítir Heimadallar eru litir regnbogans, litir upprunans, samskipta og hugmyndaflugs. Þau dýr sem ein- kenna betta tímabil eru gaupan, leðurblakan og kolkrabbinn. Heimdallur býr að Himinbjörgum uið enda Bifrastar, brúarinnar milli mann- og goðheima (regnboginn). Helmdallur er uerndari handuerks, heimila og uísinda.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.