Vikan


Vikan - 01.08.2000, Blaðsíða 2

Vikan - 01.08.2000, Blaðsíða 2
Vikan Sjúklingurinn var svolítið óstyrkur þegar hann mætti á sjúkrahúsið daginn fyrir aðgerðina. Læknirinn tók sjálfur á móti honum. „Ég er svo hræddur, ég hef aldrei farið í uppskurð áður.“ „Vertu alveg rólegur, við komumst í gegnum þetta saman, þetta er líka fyrsti uppskurðurinn minn.“ Jón gamli lá banaleguna og presturinn kom í heim- sókn til hans í þeirri von að hann gæti bjargað sálu hans. Þegar presturinn kom inn í herbergið til Jóns var hann að súpa á Brennivínsflösku. „Jæja Jón minn, er þetta nú síðasta huggun þín í þessu lífi? spurði presturinn. „Nei, nei. Ég á aðra undir rúminu," svaraði Jón. Viðskiptavinurinn á verkstæðinu fékk áfall þegar bif- vélavirkinn giskaði á kostnaðinn við viðgerðina. „Þú ert ekki einu sinni búinn að opna vélarhlíf- ina! Hvernig getur þú vitað að þetta kosti svona mik- ið?!“ „Ég er búinn að hlusta hann,“ svaraði bif- vélavirkinn. „Það kostar aldrei minna en 20 þúsund að losna við þetta hljóð.“ Stjórnmálamaðurinn var að lesa slúðrið í DV þegar hann fór allt í einu að hlæja og kallaði fram í eldhúsið: „Varstu búin að lesa Sandkornið, Elsa? Þvílíkt rugl! Þeir segja að þú hafir pakkað niður og sért flutt frá mér. Elsa!... Elsa!?!“ „Ég var búinn að segja þér að þú færð ekki trommusett,“ sagði pabbi unglingsins sem var búinn að suða um trommusett í marga mánuði. „Já en pabbi ég lofa því að leika bara á trommurnar þegar þú ert sofandi.“ „Nú er hún mamma þín búin að búa hérna hjá okkur í nærri tuttugu ár, Gunna mín, finnst þér ekki kominn tími til þess að hún fari að flytja eitthvað annað?“ spurði eiginmaður- inn. „Mamma mín? Ég hélt hún væri mamma þín!“ Kúrekinn datt af baki og fótbrotnaði. Hesturinn hans beit í beltið hans og bar hann til byggða. Þeg- ar þetta fréttist komu vinir hans í heimsókn. „Hann er alveg ótrúlegur þessi hestur þinn. Því- líkar gáfur!" sagði einn. „Hann er nú alls ekki svo gáfaður," svaraði kúrekinn. „Hann bar mig heim til dýralæknisins.“ Svo voru það marsbúarnir sem komu til Reykja- víkur og stoppuðu við umferðarljós. „Ég sá hana fyrst!“ „Það skiptir engu máli, hún blikkaði mig.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.