Vikan


Vikan - 01.08.2000, Blaðsíða 57

Vikan - 01.08.2000, Blaðsíða 57
HVERNIG A AÐ VELIA GLERAUGUP • Ráðfærðu þig við augnlækni um hvað hentar þér best með til- liti til fyrirhugaðrar notk- unar gleraugnanna. • Láttuathugasjóninameð tilliti til fjarlægðar við lestur. • Kynntu þér verð og teg- undir hjá nokkrum versl- unum áður en þú kaupir nokkuð. • Kannaðu einnig hvað er í boði ef gleraugun venj- ast ekki. • Veldu þér umgjörð sem sjóntækjafræðingurinn fullyrðir að nái fram hámarksgæðum glerjanna. • Mátaðu um- gjörðina áðurengler- , in eru sett í hanaogláttu stilla hana eins og þú vilt V hafa hana. • Þú átt að hafa vanist gleraugun- um í síðasta lagi tveimur vikum eftir að þú færð þau. Ef ekki, skaltu láta athuga hvort gleraugun eru í réttum styrkleika og hvort þau eru rétt smíðuð. Gleraugu eru tísku- vara rétt eins og fatnaður og skór. í dag eru lítil gleraugu í tísku. Þau henta hins vegar ekki öllum sem nota margskipt gleraugu. Ef gleraugun eru mjög lítil er nefnilega hætta á að sumir fletir séu of litlir. Á hinn bóg- inn geta mjög stór gleraugu komið í veg fyrir að hægt sé að setja margskipt gleraugu í þau. Fagurfræðin og tískan geta því haft talsverð áhrif á sjón okkar. (Heimildir: Family Circle, Neytenda- blaðið, Best o.fl.) * ■ • Salmonella Hún finnst í innyflum manna og dýra, skólpi, frá- rennsli, fóðri og menguðu vinnsluvatni. Hún hefur greinst í kjúklingum, sviðum súrmat, svínakjöti, ógeril- sneyddri mjólk, nautahakki, kryddi og eggjum. Sjúkdóms- einkennin eru magaverkur, niðurgangur, uppköst og hiti, oftast 12-36 klukkustundum eftir neyslu. Sýkingin gelur einnig vald- ið liðagigt. bólgum í hjarta- vöðva, sjúkdómum í tauga- kerfi og beinhimnubólgu. Salmonellan getur lifað af kælingu. frystingu og þurrk- un. Camphylo-bakterían Hin margumrædda Camp- hylo-baktería finnst í innyl'l- um manna og dýra, frárennsli, skolpi og árvatni. Hún hefur greinst í alifuglum, ógeril- sneyddri mjólk og neyslu- vatni. Sjúkdómseinkennin eru niðurgangur, hiti. kvið- verkir og blóðlitaðar hægðir 2-5 dögum eftir smit. Sjúk- dómurinn getur staðið yi'ir í eina til tvær vikur og í kjöl- farið getur fylgt liðagigt. Baklerían þolir illa háan hita en getur lifað af frystingu, kælinguog þurrk- Bacillus cerus Bakterían finnst íjarövegi og hefur greinst í pottréttum, þo r ram a t, mjólkurvörum, kjiili, kryddi og hrísgrjóna- réttum, Sjúkdómseinkenninn eru magaverkur og niður- gangur 6-16 klukkustundum eftir neyslu eða uppköst og magaverkurstrax 1-6 klukku- stundum eftir neyslu. Bakter- ían gelur myndað hitaþolin dvalargró og eiturefni sem gela þolað hitameðhöndlun við matvælaframleiðslu. Clostridium pertringens Hún finnst íjarðvegi, skólpi og innyflum manna og dýra. Hún hefur greinst í pottrétt- um, kjötréttum, sósum, súp- um og þorramat. Sjúkdóms- einkennin eru magaverkur og niðurgangur 8-24 klukku- stundum eftir neyslu. Sýking- in stendur í 1-2 daga. Bakter- ían myndar dvalargró sem eru hitaþolin og eitur sem er ekki hitaþolið. Stapylococcus aureus Þessi baktería finnst m.a. í hálsi, hári og á húð manna og dýra. Hún hefurgreinst íkjöti, mjólkurafurðum, búðingum, samlokum, sætabrauði, sós- um og salötum. Sjúkdómsein- kennin eru uppköst, kviðar- holskrampi ogniöurgangur 1- 6 tímurn eftri neyslu. Eitrun- in gengur yfir á einum sólar- hring. Bakterían getur myndað eilur sem er mjög hitaþolið. r f - áL í dag eru lítil gleraugu í tísku. Þau lienta hins vegar ckki ölluni seni nota niargskipt gleraugu. vikttn 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.