Vikan


Vikan - 01.08.2000, Síða 57

Vikan - 01.08.2000, Síða 57
HVERNIG A AÐ VELIA GLERAUGUP • Ráðfærðu þig við augnlækni um hvað hentar þér best með til- liti til fyrirhugaðrar notk- unar gleraugnanna. • Láttuathugasjóninameð tilliti til fjarlægðar við lestur. • Kynntu þér verð og teg- undir hjá nokkrum versl- unum áður en þú kaupir nokkuð. • Kannaðu einnig hvað er í boði ef gleraugun venj- ast ekki. • Veldu þér umgjörð sem sjóntækjafræðingurinn fullyrðir að nái fram hámarksgæðum glerjanna. • Mátaðu um- gjörðina áðurengler- , in eru sett í hanaogláttu stilla hana eins og þú vilt V hafa hana. • Þú átt að hafa vanist gleraugun- um í síðasta lagi tveimur vikum eftir að þú færð þau. Ef ekki, skaltu láta athuga hvort gleraugun eru í réttum styrkleika og hvort þau eru rétt smíðuð. Gleraugu eru tísku- vara rétt eins og fatnaður og skór. í dag eru lítil gleraugu í tísku. Þau henta hins vegar ekki öllum sem nota margskipt gleraugu. Ef gleraugun eru mjög lítil er nefnilega hætta á að sumir fletir séu of litlir. Á hinn bóg- inn geta mjög stór gleraugu komið í veg fyrir að hægt sé að setja margskipt gleraugu í þau. Fagurfræðin og tískan geta því haft talsverð áhrif á sjón okkar. (Heimildir: Family Circle, Neytenda- blaðið, Best o.fl.) * ■ • Salmonella Hún finnst í innyflum manna og dýra, skólpi, frá- rennsli, fóðri og menguðu vinnsluvatni. Hún hefur greinst í kjúklingum, sviðum súrmat, svínakjöti, ógeril- sneyddri mjólk, nautahakki, kryddi og eggjum. Sjúkdóms- einkennin eru magaverkur, niðurgangur, uppköst og hiti, oftast 12-36 klukkustundum eftir neyslu. Sýkingin gelur einnig vald- ið liðagigt. bólgum í hjarta- vöðva, sjúkdómum í tauga- kerfi og beinhimnubólgu. Salmonellan getur lifað af kælingu. frystingu og þurrk- un. Camphylo-bakterían Hin margumrædda Camp- hylo-baktería finnst í innyl'l- um manna og dýra, frárennsli, skolpi og árvatni. Hún hefur greinst í alifuglum, ógeril- sneyddri mjólk og neyslu- vatni. Sjúkdómseinkennin eru niðurgangur, hiti. kvið- verkir og blóðlitaðar hægðir 2-5 dögum eftir smit. Sjúk- dómurinn getur staðið yi'ir í eina til tvær vikur og í kjöl- farið getur fylgt liðagigt. Baklerían þolir illa háan hita en getur lifað af frystingu, kælinguog þurrk- Bacillus cerus Bakterían finnst íjarövegi og hefur greinst í pottréttum, þo r ram a t, mjólkurvörum, kjiili, kryddi og hrísgrjóna- réttum, Sjúkdómseinkenninn eru magaverkur og niður- gangur 6-16 klukkustundum eftir neyslu eða uppköst og magaverkurstrax 1-6 klukku- stundum eftir neyslu. Bakter- ían gelur myndað hitaþolin dvalargró og eiturefni sem gela þolað hitameðhöndlun við matvælaframleiðslu. Clostridium pertringens Hún finnst íjarðvegi, skólpi og innyflum manna og dýra. Hún hefur greinst í pottrétt- um, kjötréttum, sósum, súp- um og þorramat. Sjúkdóms- einkennin eru magaverkur og niðurgangur 8-24 klukku- stundum eftir neyslu. Sýking- in stendur í 1-2 daga. Bakter- ían myndar dvalargró sem eru hitaþolin og eitur sem er ekki hitaþolið. Stapylococcus aureus Þessi baktería finnst m.a. í hálsi, hári og á húð manna og dýra. Hún hefurgreinst íkjöti, mjólkurafurðum, búðingum, samlokum, sætabrauði, sós- um og salötum. Sjúkdómsein- kennin eru uppköst, kviðar- holskrampi ogniöurgangur 1- 6 tímurn eftri neyslu. Eitrun- in gengur yfir á einum sólar- hring. Bakterían getur myndað eilur sem er mjög hitaþolið. r f - áL í dag eru lítil gleraugu í tísku. Þau lienta hins vegar ckki ölluni seni nota niargskipt gleraugu. vikttn 57

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.