Vikan


Vikan - 01.08.2000, Blaðsíða 16

Vikan - 01.08.2000, Blaðsíða 16
Texti og myndir: Sigríður Víðis Jónsdóttir Skondin skilU Hártískan í Malavvi er sýnd á þessu skilti sem var fyrir utan eina rakarastofuna þar. í Afríku er ótal margt að sjá; fjölskrúðugt dýralíf, áhugaverða menningu og mikla náttúrufegurð. Það er hins vegar ekki síður gaman að gefa gaum að smáatriðunum... S Eg var ekki nema ný- lent í Kairo í Eg- yptalandi þegar við mér blasti flenni- stór handmáluð auglýsing á einu kvikmyndahúsanna í borginni. Þar var kominn sjálfur Bruce Willis úr kvik- myndinni „The Sixth Sense“. Eg gat ekki annað en brosað enda stjarnan frekar skökk og skæld. Nokkuð ólíkt tölvu- unnu ljósmyndunum sem ég hafði séð af sömu auglýsingu hér heima. Þessi sýn var byrj- unin á óslökkvandi áhuga mínum á hvers kyns skiltum og auglýsingum. sögur fara af er óneitanlega það sem ein úr hópnum sá í miðri eyðimörkinni í Namib- íu. Þar stóð: „Varúð, sandur". Hvar sem ég fór í Afríku blöstu við mér auglýsinga- skilti „Coca Cola“ fyrirtæk- isins. Hvort sem um var að ræða lítil strákofaþorp, stór- borgir eða vinjar í eyðimörk mátti alltaf sjá grilla í eitt slíkt. Stundum héngu skiltin í pálmatrjám, öðrum stundum var búið að negla þau á strá- kofana og surns staðar stóðu mannhæða háar kók- flöskur úr plasti við vegarbrún- ina. I þorpi einu í Malawi taldi ég hvorki meira né minna en þrettán Varasamir gíraffar og gamlir gosdrykkir Vön umferðarskiltum að heiman eins og „Blindhæð“ eða „Börn að leik“ horfði ég nú stórum augum á merki sem vöruðu menn við fílum og flóðhestum, öpum og gíröffum. í hópnum sem ég ferðaðist með urðu skiltin fljótlega að ástríðu og í hvert skipti sem við rákum augun í nýtt skilti af þessu tagi hlup- um við upp til handa og fóta með myndavélarnar og smelltum af. Besta skilti sem Að auki var víða búið að setja á sama skiltiðbæjar- eða sveitar- félagsnafn og hið marg- umtalaða kókmerki. Þannig stóð sem dæmi á einu „Velkomin til Mtonga, njóttu Coca Cola“ og við hliðina á feitletruðum stöfum sem mynduðu „Há- skólinn í Dar es Salaam“ var mynd af stærðar kókflösku. „Welcom“ tróndi á toppnum en „wellcome“ og „velcome“ bitust um annað sætið. Af öðrum útfærslum má nefna „wellcom“, „velcom“ og varla að nefna að mér fannst ég vera ákaflega velkomin þar í landi enda Eg- yptar vingjarn- legir með af- brigðum. Mér hefur sóst seint að venja mig af skiltalestr- inum eftir að ég kom heim og stundum stend ég mig að því að telja ósjálfrátt öll kókskilti sem ég keyri fram hjá. A meðan ég held lestri mínum áfram geta aug- lýsendur á Islandi glaðst. Það er þá allavega ein manneskja sem les á öll skilti sem sett eru upp. Ef menn gera sér að góðu að drekka kók sem hugsan- lega er margra ára gamalt má alltaf svala sér í hitanum. Veriu ævinlega velkominn Víða í Egyptalandi blöstu við skilti, oftar en ekki hand- máluð, sem buðu ferðamenn velkomna. Eg rakst á svo margar útfærslur á enska orð- inu „welcome" (ísl. velkom- inn) vitlaust stafsettu að ég hélt ekki að jafn margir möguleikar fyndust. „wilcome“. Einnig var tals- vert vinsælt að breyta út af hefðbundinni orðaskipan og skrifa sem dæmi „you welcome here“ eða „here you very welcome". Það þarf Piz/a Hut og Píramítarnir 16 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.