Vikan - 01.08.2000, Page 16
Texti og myndir: Sigríður Víðis Jónsdóttir
Skondin skilU
Hártískan í Malavvi er sýnd
á þessu skilti sem var fyrir
utan eina rakarastofuna þar.
í Afríku er ótal margt að
sjá; fjölskrúðugt dýralíf,
áhugaverða menningu og
mikla náttúrufegurð. Það
er hins vegar ekki síður
gaman að gefa gaum að
smáatriðunum...
S
Eg var ekki nema ný-
lent í Kairo í Eg-
yptalandi þegar við
mér blasti flenni-
stór handmáluð auglýsing á
einu kvikmyndahúsanna í
borginni. Þar var kominn
sjálfur Bruce Willis úr kvik-
myndinni „The Sixth Sense“.
Eg gat ekki annað en brosað
enda stjarnan frekar skökk og
skæld. Nokkuð ólíkt tölvu-
unnu ljósmyndunum sem ég
hafði séð af sömu auglýsingu
hér heima. Þessi sýn var byrj-
unin á óslökkvandi áhuga
mínum á hvers kyns skiltum
og auglýsingum.
sögur fara af er óneitanlega
það sem ein úr hópnum sá í
miðri eyðimörkinni í Namib-
íu. Þar stóð: „Varúð, sandur".
Hvar sem ég fór í Afríku
blöstu við mér auglýsinga-
skilti „Coca Cola“ fyrirtæk-
isins. Hvort sem um var að
ræða lítil strákofaþorp, stór-
borgir eða vinjar í eyðimörk
mátti alltaf sjá grilla í eitt slíkt.
Stundum héngu skiltin í
pálmatrjám, öðrum stundum
var búið að negla þau á strá-
kofana og surns staðar stóðu
mannhæða
háar kók-
flöskur úr
plasti við
vegarbrún-
ina. I þorpi
einu í
Malawi taldi
ég hvorki
meira né
minna en
þrettán
Varasamir gíraffar og
gamlir gosdrykkir
Vön umferðarskiltum að
heiman eins og „Blindhæð“
eða „Börn að leik“ horfði ég
nú stórum augum á merki
sem vöruðu menn við fílum
og flóðhestum, öpum og
gíröffum. í hópnum sem ég
ferðaðist með urðu skiltin
fljótlega að ástríðu og í hvert
skipti sem við rákum augun í
nýtt skilti af þessu tagi hlup-
um við upp til handa og fóta
með myndavélarnar og
smelltum af. Besta skilti sem
Að auki var
víða búið að
setja á sama
skiltiðbæjar-
eða sveitar-
félagsnafn
og hið marg-
umtalaða
kókmerki.
Þannig stóð
sem dæmi á einu „Velkomin
til Mtonga, njóttu Coca Cola“
og við hliðina á feitletruðum
stöfum sem mynduðu „Há-
skólinn í Dar es Salaam“ var
mynd af stærðar kókflösku.
„Welcom“
tróndi á toppnum en
„wellcome“ og „velcome“
bitust um annað sætið. Af
öðrum útfærslum má nefna
„wellcom“, „velcom“ og
varla að nefna að
mér fannst ég
vera ákaflega
velkomin þar í
landi enda Eg-
yptar vingjarn-
legir með af-
brigðum.
Mér hefur sóst
seint að venja
mig af skiltalestr-
inum eftir að ég
kom heim og
stundum stend
ég mig að því að
telja ósjálfrátt öll
kókskilti sem ég
keyri fram hjá. A
meðan ég held
lestri mínum áfram geta aug-
lýsendur á Islandi glaðst. Það
er þá allavega ein manneskja
sem les á öll skilti sem sett eru
upp.
Ef menn gera sér að góðu
að drekka kók sem hugsan-
lega er margra ára gamalt má
alltaf svala sér í hitanum.
Veriu ævinlega velkominn
Víða í Egyptalandi blöstu
við skilti, oftar en ekki hand-
máluð, sem buðu ferðamenn
velkomna. Eg rakst á svo
margar útfærslur á enska orð-
inu „welcome" (ísl. velkom-
inn) vitlaust stafsettu að ég
hélt ekki að jafn margir
möguleikar fyndust.
„wilcome“. Einnig var tals-
vert vinsælt að breyta út af
hefðbundinni orðaskipan og
skrifa sem dæmi „you
welcome here“ eða „here you
very welcome". Það þarf
Piz/a Hut og
Píramítarnir
16
Vikan