Vikan - 19.09.2000, Page 6
EN FITNA SAMT!
Nú, þegar haustið er gengið í garð, fara margir að huga að línunum eftir grillueislur sum-
arsins. Haustið, líkt og áramótín, er oft tímí endurskipulagníngar í lífi fólks og þeír eru
ófáir sem ætla nú í eitt skipti fyrir öll að taka upp um breyttan lífsstíl, að borða hollarí
fæðu og hreyfa síg meira, oftast með það að markmíði að míssa nokkur kíló.
udvig Guðmunds-
son, heimilis- og
endurhæfingar-
læknir, hefur í gegn-
um tíðina hjálpað mörgum
sem eiga í, eða telja sig eiga í
baráttu við aukakílóin. Fyrir
nokkrum árum starfaði hann
sem heimilislæknir við
Heilsugæslustöðina á Sel-
tjarnarnesi og stóð fyrir ný-
stárlegum námskeiðum,
ásamt öðru starfsfólki heilsu-
gæslunnar þar sem fólk var
aðstoðað við að breyta lífs-
stfl sínum, m.a. að takast á við
óæskilega þyngdaraukningu
og ástunda hollari lifnaðar-
hætti. Síðastliðin 7 ár hefur
hann starfað við endurhæf-
ingu á Reykjalundi og meðal
annars séð um um megrun-
armeðferð þar.
Ludvig segir að rannsókn-
ir vestanhafs sýni að mun
fleiri konur en karlar vilji
grenna sig hvort sem þær
þurfa þess með eða ekki og er
þá átt við af heilsufarslegum
ástæðum. „Bandarískarrann-
sóknir benda til þess að um
60-65% fullorðinna banda-
rískra kvenna telji að þær séu
í megrun einhvern tíma á ár-
inu. Tíðni offitu er á bilinu 20-
30% og fjöldi þeirra sem er
aðeins yfir kjörþyngd er svip-
aður þannig að það má álíta
að hámark 50% þurfi að
grenna sig af heilsufarsástæð-
um. Af þeim hópi er síðan
talsverður hluti sem gerir
ekkert í sínum málum og er
því ekki meðal þeirra sem
fara í megrun. Það má því
ætla að um 20-30% þeirra,
semfaraímegrun, þurfiekki
að grennast af heilsufarsá-
stæðum. Útlitið og kröfurnar
sem konur skynja frá um-
hverfinu virðast því vera ein
af helstu ástæðum þess að þær
vilja grenna sig,“ segir Ludvig
alvarlegur.
I áranna rás hafa verið
gerðar margar langtímarann-
sóknir á áhrifum ofþyngdar
á heilsuna. Ludvig segir að í
gegnum þessar rannsóknir
hafi vísindamenn getað
ákvarðað á hvaða þyngdar-
bili, miðað við hæð, fólki farn-
6
Vikan
Texti: Unnur J ó h a n n s d ó 11 i r
Myndir: Gunnar Gunnarsson