Vikan


Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 37

Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 37
Aðferð: Eggjahvítur þeyttar saman með hvíta sykrinum þar til þær eru orðnar stífar. Þá er púðursykri og Rice krispies bætt varlega út í. Teiknið tvo u.þ.b. 20 sm hringi á smjör- pappír og setjið deigið yfir þá. Setjið á bökunarplötu og bak- ið í 50 - 60 mínútur við 180 gráðu hita. Sigríður Steinunn Gott- skálksdóttir hjúkrunar- fræðingur gefur lesendum Vikunnar uppskrift að gómsætri marengstertu. „Ég fékk pessa uppskrift frá ðlmu uinkonu minni sem vinnur með mér á heilsugæslustöð Miðbæjar á Vesturgötunni," segir Sigga Steina. „Alma uarð prítug á pessu árí og kom með svona tertu til okkar í vinnuna af pví tilefni. Okk- ur fannst tertan mjög gómsæt og báðum um uppskriftina. Ég bakaði hana fyrír afmæli sonar míns nýlega og varð mjög ánægð pegar ég sá vini hans háma hana í sig.“ Afmælistertan hennar Ölmu, 7. ágúst 2000 4 eggjahvítur 2 dl sykur 1 dl púðursykur 2 bollar Rice krispies smjörpappír 1 peli rjómi 1 askja af bláberjum lla- 2 öskjur afjarðarberjum 2 Rollolengjur 50 g suðusúkkulaði örlítil mjólk Á milli botnanna: Þeytið rjómann og skerið niður hálfa öskju af bláberj- um og eina öskju af jarðar- berjum og bætið út í rjómann. Ofan á tertuna: Bræðið Rollobitana úr lengjunum tveimur ásamt suðusúkkulaði og örlítilli mjólk. Hellið síðan yfir tert- una og skreytið með bláberj- um og jarðarberjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.