Vikan


Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 20

Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 20
Endaði fallbyssukúlan uppi í rassinum á HómerP ma* Sumir horfa á annan hán á sjónvarp en aðrir. Glögg- skyggnir áhorfendur hafa tekið eftir klaufalegum mis- tökum í uinsælum sjónvarpshánum, mistökum sem hinn venjulegi meðaljón sér ekki. Huernig væri að prófa að horfa á uppáhaldsháttinn sinn með öðrum og gagn- rýnni augum? Eins og margir muna var Frasier per- sóna í Staupasteini (Cheers) og í einum þættinum þar lýsti hann því yfir að faðir hans væri dáinn. í þátt- unum um Frasier er Martin, faðir hans, ekki aðeins lifandi heldur leikur hann eina af aðalpersónun- um. í þættinum þar sem Frasier fór á stefnu- mót með konu (sem leikin var af Ritu Wil- son) sem líktist móð- ur hans mjög fóru þau saman í helgarferð í sumarbústað. Rita var með svarta tÖSku á öxlinni í einu skotinu, í því næsta var engin taska sjáanleg og þegar myndavélin beindist í þriðja sinn að henni var taskan aft- ur komin á öxl hennar. Simpson fjölskyldan í einum þættinum var fall- byssukúlum skotið að Hómer. Fyrsta kúlan hitti hann og rúllaði síðan undir fæturna á honum. Hómer settist ofan á hana en augna- bliki síðar þegar hann stóð Geðflækti gcðlæknirinn upp var kúlan horfin. Það kom út eins og hún hefði horfið upp í rassinn á honum. í þættinum þar sem Hómer ræktaði „tomacco“ plöntur yfirgaf fjölskyldan Spring- field og faldi sig uppi í sveit. Þau fóru á sueitabæinn þar sem Hómer ólst upp og fengu áfall þegar þau sáu að þvottabirn- ir höfðu gert sig heimakomna þar. Þeir sem sáu þáttinn um afann og Hómer þar sem þeir voru að selja ástardrykk und- ir nafninu „Simpson og son- ur“ muna eftir að gamla æskuheimili Hómers brann til ösku í þeim þætti. í nýlegum þætti sást Marge fara á bílnum sínum með pakka til góðgerðafélags. Bart Simpson. Frasier í einum þættinum bað Martin (pabbinn) Frasier um að setja nuddkerfið í hæg- indastólnum sínum í sam- band með því að nota frarn- lengingarsnúru. I öðrum þætti sagði Martin að hann hefði setið í þessum stól þeg- ar synir hans fæddust og þeg- ar Neil Armstrong gekk á tunglinu. Stólar sem nudda voru ekki fáanlegir fyrr en seint á áttunda áratugnum eða snemma á níunda ára- tugnum. Ofan á bílnum hennar voru fjólublá Skíði. Þegarfjölskyld- an fór síðan á skíði var enginn fjölskyldumeðlimur á fjólu- bláum skíðum. Trúðurinn Krusty var að syngja þjóðsönginn í sjón- varpinu. Eftir fyrstu setning- arnar gleymdi hann textanum og fór að skammast yfir því að hann hefði ekki séð texta- spjöldin (fyrir aftan myndavél- arnar) nógu vel. EN!!! I mörgum öðrum þátturn hefur komið í ljós að Krusty er ólæs. Svona spjöld hefðu því ekki breytt neinu. Seinfeld Margar þversagnir eru um baðvenjur Kramers í þáttun- um um Jerry Seinfeld. Þegar '■•?3 George var að j fara í Sturtu í ein- um þættinum spurði Elaine ; Kramer hvort hann færi stund- um í sturtu og hann svaraði: „Ég fer í bað.“ En í þættinum þar sem vatns- sparandi sturtu- haus kom við sögu lýsti Kramer því yfir við Jerry hvað honum fyndist ógeðslegt að baða sig í bað- kari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.