Vikan


Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 16

Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 16
Gullkremin góðu Notkun gulls í fæðubót- arefnum er ekki óþekkt. Má þar nefna Yucca gull vítamínið sem þykir flestra meina bót. Nú eru hins vegar komnar á markað snyrtivörur sem inni- halda 24 karata gullflögur. Vörurnar eru án ilmefna og eru því ekki ofnæmisvaldar, engin kemísk efni eru heldur notuð í þær. Gullið skiptir afar miklu máli, það jafnar og skýrir húðlitinn, það sér um að binda raka í húðinni og flýtir fyrir endurnýjun frumna. Anna Bára Ólafs- dóttir og Rósa Björk Hall- dórsdóttir snyrtifræðingur standa á bak við de CHINE snyrtivörurnar hér á landi. „Rósa Björk var á alþjóð- legri snyrtivörusýningu á ítal- íu þegar hún fann de CHINE vörurnar,“ segir Anna Bára. „Hún hafði leitað að góðri vöru í 11 ár og varð því held- ur kát að finna hana loksins. Rósa fékk umboðið fyrir de CHINE vörurnar og í sam- einingu stofnuðum við fyrir- tækið íslandssólir utan um það.“ „Það er annað efni í de CHINE snyrtivörunum sem er ekki síðra en gullið,“ held- ur Anna Bára áfram. „Það heitir hyaluronic og er dýr- ara en sjálft gullið. Eg var að tala um þessar snyrtivörur við Guðmund Má Stefánsson lýtalækni og hann segir að uppbygging hyaluronic sé sú sama og hann notar til að sprauta undir húð sjúklinga sinna í fegrunarskyni. Þetta efni hefur þau áhrif að það sléttir úr dýpri hrukkum og því er t.d. varakremið frá de CHINE mjög virkt í að vinna á hrukkunum fyrir ofan var- irnar. Margar konur stríða við það að geta ekki varalitað sig án þess að liturinn fari eftir hrukkunum og langt upp fyr- ir varirnar," segir Anna Bára. 16 Vikan Rósa Björk og Anna Bóra með hluta af de CHINE snyrtivörulínunni. Gulltlögurnar sjást vel á þess- ari niynd en þær leysast auö- veldlega upp þcgar kreniin eru horin á húðina. Kreinin frá de CHINE eru bæði nær- andi og kælandi fyrir húöina en yfirleitt húa kreni ekki yffir háðnni þeini eiginleikiun. Rósa Björk og Anna Bára eru þessa dagana að mark- aðssetja de CHINE vörurn- ar á íslandi en þær fást nú þegar í Fríhöfninni og á nokkrum snyrtistofum og í sérverslunum. Þrátt fyrir að aðeins bestu fáanlegu efni séu notuð í þess- ar snyrtivörur eru þær í sama verðflokki og margar merkja- vörur sem seldar eru hérlend- is. Steinefni og sjaldgæfar jurtir sem vaxa í 11 þúsund feta hæð í hreinu og ómeng- uðu umhverfi eru leyndar- málið á bak við gæði vörunn- ar, að sögn Önnu Báru. Alda- gömul þekking kínverskra vísindamanna liggur einnig að baki þar sem 24 karata gullið er í aðalhlutverki. í haust kemur silfurlínan frá de CHINE en hún hentar fólki með mjög feita húð. Einnig kemur bað- og líkamslína á næstunni. Fyrir áhugasama er símanúmer Önnu Báru 861- 4186.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.