Vikan


Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 63
Mamman Spá Vikunnar Hruturinn 21. mars - 20. apríl Þú finnur fyrir leiðtogahæfileikum þínum í þessari viku og gætir lent í þeirri aðstöðu að þurfa að kenna þér eldra og reyndara fólki eitthvað. Þú ert öruggari með siálfa(n) þig núna en þú hefur lengi verið. Nautið 21. apríl - 21. maí Þú ert öruggur sigurvegari hvar sem þú kemur núna og gefur öðrum styrk með nær- veru þinni. Notaðu þessa orku til þess að búa þér í haginn á þeim vígstöðvum sem þú helst þarft þess með. Tvíburinn 22. maí - 21. júní Þú hugsar mest um skemmtanir og félagslíf þessa viku og þér finnst þú þurfa að víkka sjóndeildarhringinn. Leitaðu á ný mið, þar fiskast best núna. Vogin 24. september - 23. október Þetta er vika ástarinnar hjá vogunum. Reyndar verður það sem eftir er mánaðarins einn dans á rósum hjá þeim sem þegar eru ástfangnir en hinir gætu fallið fyrir einhverjum fljótlega. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Lífið er að færast í eðlilegan farveg aftur eftir svolítið skrykkjótt tímabil, fullt af árekstrum. Þú ert enn í hálfgerðri sjálfsvörn gagnvart vinum og ættingjum en þú getur hætt því. Þetta er allt komið í lag. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Margir bogmenn eru orðnir leiðir í vinnu og komnir í einhvern uppreisnarhug. Ekki láta þetta ástand skemma fyrir þér, það er tíma- bundið og líklegt að það verði að baki eftir 2-3 vikur. tÆC. Krabbínn 22. júní - 23. júlí Hugaðu að heilsunni þessa viku og gættu að því sem þú lætur ofan í þig. Krabbar þurfa á því að halda að laga lífsstíl sinn í vetur og það er upplagður tími til að undirbúa það núna á haustdögum. Uónið 24. júlí - 23. ágúst Þú þarft að losa þig við áhyggjur eða leynd- armál sem hafa verið að íþyngja þér undan- farið. Talaðu við þá sem koma til þín að fyrra bragði, vinir þínir finna á sér að þú þarft að tala. Meyjan 24. ágúst - 23. september Þú lifir í hálfgerðum draumaheimi og vilt ekki láta draga þig niður á sama plan og þeir sem eru í kringum þig. Það gæti samt verið að einhver sem þér þykir vænt um hafi það af að opna augu þín fyrir vandamáli sem bíður lausnar. Steíngeitin 22. desember - 20. janúar Tíminn flýgur frá þér en það fer að hægjast um þegar þessi vika er liðin. Þú ert búin(n) að vera í kapphlaupi við tímann og stjörnurn- ar segja að þú náir settu marki um helgina. Vatnsberinn 21. janúar - 19. febrúar Þú ert farin(n) að sjá Ijósið og það má mikið vera ef þú finnur ekki fyrir langþráðri róman- tík og huggulegheitum í kringum þig. Kyntu undir þessu og njóttu þess. Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Fiskurinn gæti þurft að synda móti straumi í enda vikunnar því hugmyndir hans gætu stangast á við þær sem aðrir hafa. Þeir fiskar sem hafa náð að hvílast undanfarnar vikur eiga auðvelt með þetta, hinir verða bara að taka á honum stóra sínum í nokkra daga. 03 591 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.