Vikan


Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 34

Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 34
Myndir: Gísli Egill Hrafnsson U p p s k r i f t i r n a r samdi Fríöa Sophía B ö ð v a r s d ó 11 i r Nú eru börnin búin að taka upp úr skólagörðunum grænmebð sitt sem bau hafa sjálf ræktað i sumar und- ir handleiðsiu leiðbeinenda. Gott og nauðsyniegt er að nyta betta ferska og nyja grænmeti sem best. Hér koma nokkrar hugmyndir um huað hægt er að gera. Uppskriftirnar eru allar auðueldar í framkuæmd og buí er skemmtilegt fyrir foreidra að hafa börnín með uið eldamennsk- una buí að sjálfsögðu á betta að V6f3 gaman fyrir börnín líka. SKÚLAGARDASÚPA 1 laukur ein vcen gulrófa 2 gulrœtur 1 ncepa 5-6 litlar kartöflur 1 m lítri vatn 2 grcenmetisteningar 1 tsk. jurtasalt 1/2 tsk. hvítur pipar 1 stöngull ferskt timian 2 msk. sojasósa ADFERÐ: Afhýðið lauk og saxið smátt. Léttsteik- ið laukinn í olíu við vægan hita í potti þar til hann er orðinn mjúkur. Afhýðið gulrófu, gulrætur og næpu og saxið fremur smátt. Bætið þessu saman við laukinn og steikið áfram stutta stund. Þvoið kartöflurnar með hýðinu og bæt- ið þeim út í pottinn ásamt vatni og til- heyrandi kryddi. Sjóðið súpuna við væg- an hita í 15 mínútur og berið hana strax fram ásamt grófu brauði. OFNRAKAD HAUSTGRÆNMETI Ekkert grænmeti er eins gott og það sem er nýupptekið úr görðunum á haustin. Þessi uppskrift ilmar af nýupp- teknu grænmeti! Hún er góð ein og sér með grófu brauði eða sem meðlæti með öðrum mat. Ofnfast fat (gjarnan með loki) 500 g nýjar smáar kartöflur 250 g gulrætur 250 g gulrófur 1 rauðlaukur 1 venjulegur laukur 3 hvítlauksrif KRYDDLÖGUR 1 dl ólífuolía 1/2 dl sojasósa 1 tsk. jurtasalt 1/2 tsk. hvítur pipar 2 msk. graslaukur AÐFERÐ: Skolið kartöflur, skerið þær í tvennt og setjið þær í ofnfasta fatið. Skolið og af- hýðið gulrætur og gulrófur, skerið þær í bita og bætið saman við kartöflurnar. Af- hýðið laukana, skerið í báta og setjið þá einnig saman við. KRYDDLÖGUR: Blandið saman olíu, sojasósu, tilheyr- andi kryddi og smátt söxuðum graslauk og hellið leginum yfir grænmetið. Lok- ið fatinu með loki eða álpappír og bak- ið grænmetið við 180 gráður í 30 mínút- ur. FERSKT SALAT 1 höfuð grœnt salat 2 blöð grœnkál nokkur blöð affersku spínati 10 hreðkur 2nœpur saft úr 1/2 sítrónu 2 msk. ólífuolía 1/2 tsk. jurtasalt 1/4 tsk. hvítur pipar AÐFERÐ: Þvoið kálið vel í sigti undir köldu vatni. Látið vatnið renna vel af og rífið salatið fremur gróft niður í skál. Þvoið hreðk- ur, skerið í tvennt og bætið þeim saman við salatið. Afhýðið næpur, skerið í sneiðar og bætið þeim einnig saman við. Blandið saman sítrónusafa, olíu og til- heyrandi kryddi og hellið yfir salatið. 34 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.