Vikan


Vikan - 19.09.2000, Side 10

Vikan - 19.09.2000, Side 10
hún getur farið út í almennt spjall um lífið og tilveruna og þá gerir hún ekki tilætlað gagn þó að mörgum finnist það gott og þægi- legt. Við vildum gjarnan vinna á markvissan og skilvirkan hátt sem skilaði góðum árangri á til- tölulega stuttum tíma svo við gætum sinnt fleiri sjúklingum. I því augnamiði setti geðteymið á fót nám fyrir fagfólk í hugrænni atferlismeðferð. Starfsfólkið sem tók þátt í þessu var geysilega áhugasamt og bjó yfir dýrmætri starfsreynslu," segir Pétur og brosir. „Hugræn atferlismeðferð er markvissari en hefðbundin viðtalsmeðferð, tekur minni tíma og er því fjárhagslegur sparnað- ur fyrir heilbrigðiskerfið. Auk þess vaknar spurningin hvort ekki sé með þessari aðferð hægt að draga úr dýrri lyfjanotkun." Tengsl á mllli hugsana og tilfinninga Helga segir að sálfræðingar hafi nær eingöngu sinnt hugrænni atferlismeðferð fram að þessu. „Meðferðin á Reykjalundi er ólík þeirri sem fer fram á stofu eða geðdeild að því leyti að sjúk- Þunglyndi er erfiður sjúkdómur og margir sem eiga í höggi við „svarta hundinn" eins og Winston Churchill kallaði hann, eiga erfitt uppdráttar. Neikvæðar hugsanir, vonleysi og sjálfsásakanir eru nokkur af ein- kennum sjúk- Hei[ dómsins og „Hugsa pað getur virst ist mjö ógerlegt að Beck f rjúfa víta- thoma tinnginn. Á g- siðustu arum ómöail hefur komið í Ijós góður ár- angur af notkun hug- rænnar atferlismeðferð- ar við hunglyndi en har er blandað saman hug- rænum og atferlisfræði- legum aðferðum. Upphafsmaður þess- arar meðferðar- stefnu var læknir að nafni Aaron T. Beck en hann hafði unnið mikið með sjúklinga sem þjáðust af þung- lyndi. í hugrænni atferlismeðferð er lögð áhersla á að kenna fólki að koma á auga á tengsl milli hugsana og tilfinninga og því kennt að líta fremur á hugsanir sem tilgátur en staðreyndir. Mik- Helga Hínriksdóttír hjúkrunarforstjóri: „Hugsanaferli hunglyndíssjúklinga eínkenn- ist mjög af dökkum og döprum hugsunum. Beck fór hví að vinna við að hjálpa fólki að koma auga á tengslin milli hugsana og til- finninga. Fyrst kemur hugsun og svo kemur tilfinning. Til dæmis kemur hugsunin: „Ég er ómögulegur" fyrst en tílfinningin, vanlíðanin og depurðin kemur eftir á. “ af þeim meðferðum sem stundaðar eru í geðheilbrigðis- geiranum og í endurhæfingu byggjast á sömu grundvallarregl- um og hugræn atferlismeðferð. Pétur Hauksson geðlæknir og Helga Hinriksdóttir, hjúkrunar- forstjóri geðsviðs Reykjalundar. hafa ásamt öðru starfsfólki geðteymis Reykjalundar tileink- að sér þessa meðferð og notað kerfisbundið undanfarin tvö ár með góðum árangri í endurhæf- ingu þunglyndissjúklinga og þeirra sem þjást af langvinnum verkjum. Markvissari en hefðbund- in viðtalsmeðferð Pétur segir að það sé tvennt sem þurfi að fara saman til að meðferðin virki sem skyldi og beri árangur. „Það þarf annars vegar að fara eftir ákveðnu kerfi og halda sig við nákvæma dagskrá, og hins vegar þurfa meðferðaraðilarnir að hafa talsverða reynslu af starfi við meðferð geð- sjúkdóma. Undanfarin tvö ár höfum við á Reykja- lundi unnið markvisst starf við að koma þessari meðferð á. Munur- inn á venjulegri viðtalsmeðferð og hugrænni atferlismeðferð felst einkum í því að í hugrænu með- ferðinni er farið eftir ákveðnu, skipulögðu kerfi. Viðtalsmeð- ferð er oft ekki mjög skipulögð.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.