Vikan


Vikan - 19.09.2000, Síða 18

Vikan - 19.09.2000, Síða 18
Texti: Steingerður Ste i narsdó11 i r Fórnaði ástinni fyrir börnin sín Margt er líkt með skyldum segir máitækið og bað uirðist sannast á beim Díönu prinsessu og for- móður hennar Georgínu hertogaynju af Deuons- hire. Georgína uar uppi á átjándu öld og hún uar eins og Díana ákafiega óhamingjusöm í hjóna- bandi sínu. Georgína uar umtöluð eins og Díana og oft mátti hún uerja einka- líf sitt fyrir árásum fjöl- skyldumeðlima og kunn- ingja úr samkuæmislífinu. Hún hlaut uiðurnefnið al- búðudúkkan uegna bess að hún bótti ekki hegða sér eins og aðalskonu sæmdi og margir hafa bent á að sama uiðurnefni hefði mátt gefa Díönu af sömu ástæðum. Georgína var af Spencer ættinni eins og Díana og faðir hennar réði giftingu hennar líkt og tíðkað- ist á þeim tíma. Hagkvæmn- ishjónaband hennar og her- togans af Devonshire var hins vegar aldrei hamingjusamt og svo virðist sem þar hafi mæst tveir viljasterkir einstaklingar sem hvorugur var tilbúinn til að láta af sínu. Georgína var kát og gáfuð kona sem átti sér þá ósk heitasta að fá að njóta lífsins óáreitt. Hún skrifaði ótal bréf um ævina sem hafa varðveist og þeirra í meðal eru frábær bréf hennar til trúnaðarvinkonu sinnar lafði Melbourne. í einu þeirra seg- ir hún vinkonu sinni frá þeirri ákvörðun sinni að gefa upp á bátinn stóru ástina í lífi sínu, Charles Grey, til að fá að um- gangast börnin sín. Georgína segir af því til- efni: „Hann getur huggað sig við það að ég fórnaði honum eingöngu fyrir börnin mín.“ Sennilega geta allar fullorðn- ar konur skilið þá hugsun sem felst í þessum orðum og þá andlegu baráttu sem hlýtur að hafa legið að baki. Hún fórnaði lífshamingju sinni fyr- ir börnin en lengi áður hafði hún barist gegn þeirri freist- ingu að flýja með elskhuga sínum. Hún var hins vegar svo skynsöm að hún vissi að ef hún gerði það myndi sektar- kennd hennar og skömm vegna barnanna elta hana alla ævi og kasta svörtum skugga á líf hennar og elskhugans. Margar konur, enn þann dag í dag, standa framrni fyrir því að taka þessa sömu ákvörðun og því er auðvelt að finna til samkenndar og samúðar með þessari konu sem talar í þess- um frábærlega vel skrifuðu bréfum. I bók Leos Tolstoj tók Anna Karenína alveg öf- uga ákvörðun og eftir langt sálarstríð og samviskukvalir vegna sonar síns, sem hún fékk ekki að sjá, kastaði hún sér fyrir lest. Albýðudúkkan Árið 1791 var Georgína send í útlegð til Frakklands af manni sínum. Hún var ófrísk af barni þeirra Charles Greys en það var ekki eina ástæðan fyrir því að eiginmaðurinn rak hana burtu. Hún var spilafíkill og hafði tapað stór- fé á kauphallarbraski. Þrátt fyrir að hún sárbændi hann urn að fá að hitta börnin þeirra þrjú og loforð hennar um að hitta Charles aldrei framar, leyfði hann henni ekki að koma til Englands í tvö ár. Einhver samtíðarmað- ur sem varð vitni að deilum þeirra sagði: „Hertoginn af Devonshire hlýtur að vera eini maðurinn sem ekki er ástfanginn af hertogaynj- unni.“ Sennilega hafa margir verið tilbúnir til að taka und- ir þetta sjónarmið þegar deil- ur Díönu og Karls stóðu sem hæst og enn eru þeir til sem undrast það að Karl hafi val- ið Camillu Parker Bowles fram yfir Díönu. Öldin átjánda hefur oft ver- ið kölluð upplýsingaöldin eft- ir upplýsingastefnunni sem var vinsæl heimspekistefna þess tíma. Upplýsingamenn trúðu að menntun og þekking myndi útrýma flestum mann- anna meinum. Georgína tók fullan þátt í umræðum síns tíma og trúði á frelsi, vísindi, rökhugsun, byltinguna og frí- hyggju í trúmálum. Hún var alla ævi fylgjandi „whigga“ flokknum (the Whigs) en þeir voru stjórnarskrárflokkur Englands og studdu Banda- ríkjamenn í sjálfstæðisvið- leitni sinni. Hún var andvíg þrælahaldi og þótt frelsi hennar væri takmarkað af viðhorfum samtíma hennar til kvenna tókst henni samt að nýta sér til fullnustu þau tæki- færi sem hún þó hafði. Georgína kunni að nota sér fjölmiðla til að koma stjórn- málaskoðunum sínum á framfæri og hún hannaði bún- inga fyrir „whiggana“ og skipulagði pólitískar skrúð- göngur og skrautsýningar fyr- ir þá. Hún tók einnig á móti flestum leiðtogum flokksins á heimili sínu og hélt þeim dýrðlegar veislur þar sem Margt er líkt með skylduin. Díana <>g Cieorgína voru báð- ar af Speucer a:tt- inni og ævi þeirra var lík iiin niargt. f 18 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.