Vikan


Vikan - 19.09.2000, Qupperneq 28

Vikan - 19.09.2000, Qupperneq 28
í sílfurbrúðkaupinu mínu Við Úlí erum samrýnd hjóu og höfum verið saman frá hví að við vorum uuglingar. Við eignuðumst okkar fyrsta barn begar við vorum sautján ára gömul og giftum okkur á átján ára afmælisdaginn minn. Ég sé bað núna að við vorum eiginlega alltof ung til að ganga í hjónaband og stofna fjölskyldu en sem betur fer blessaðist betta allt saman bví við Úli áttum vel saman og vorum ástfangin upp fyr- ir haus. Á næstu tíu árum eignuðumst við svo tvö börn til viðbótar, vorum í bessu uenjulega basli við að koma okkur baki yfir höfuðið og unnum myrkranna á milli. En árin liðu og við komum okkur vel fyrir og fórum að sjá fram á rólegri daga bar sem börnin okkar brjú voru að verða fullorðin, tvö bau elstu að fljúga úr hreiðrinu og sá yngsti orðinn táningur. Við urðum bæði fertug og tíminn virtist fljúga áfram. Sem betur fer leið okkur vel saman bótt börnin væru minna með okkur nú en begar bau voru yngri og eigin- lega hlökkuðum við mikið til að eiga rómantískar stund- ir tvö ein saman eftir allt barnauppeldið og baslið. Silfurbrúðkaup í vændum Fertugasti og þriðji afmæl- isdagurinn minn hafði eigin- lega mun meiri merkingu en sá fertugasti í mínum huga því hann táknaði auðvitað líka silfurbrúðkaup okkar Óla. Ég á afmæli að hausti til og ég merkti við daginn með stóru hjarta á dagatalinu í eldhús- inu strax í upphafi árs, svona til að minna Óla á það. Ég hefði nefnilega orðið rosalega sár ef hann hefði gleymt því. Ég fór líka strax að leggja fyr- ir því ég hafði hugsað mér að það væri gaman að bjóða Óla til Parísar í tilefni silfurbrúð- kaupsins. Það var venja hjá okkur að fara á skíði um páskana og þessir páskar voru engin und- antekning. Við héldum út á land á skíði en ólíkt því sem var venja með mig var ég bíl- veik alla leiðina og leið hörmulega. Þegar við komum á hótelið ákvað ég að fara inn að leggja mig því mér var óglatt og leið illa. Óli ákvað að fara út á skíði og ég ætlaði að koma eftir dúrinn. En ég svaf sem fastast og vaknaði ekki fyrr en Óli vakti mig um kvöldmat. Við fórum niður að borða og ég rétt nartaði í matinn. Svona gekk þetta í tvo daga og ég steig aldrei fæti á skíðin. Ég var pirruð yfir því að komast ekki á skíði og lét það bitna á Óla. Fríið var því alveg hörmulegt og við drif- um okkur heim tveimur dög- um áður en við höfðum ætl- að okkur í upphafi. Þegar heim var komið fór Óli að minnast á það við mig að honum fyndist ég hafa ver- ið svo þreytt að undanförnu og pínulítið uppstökk og stakk upp á því að ég færi til læknis. Allt í einu kveikti ég á per- unni. Ég hafði ekki haft blæð- ingar lengi! Ég var komin á breytingaskeiðið! Aðeins fjörtíu og tveggja ára gömul. Ég fór snemma að sofa og bölvaði í hljóði yfir þessum „örlögum" mínum. Morguninn eftir var mér ennþá hálfóglatt og þá fór mig að gruna annað. Gat það verið að ég væri ófrísk? Ég sagði ekkert við Óla en dreif mig út í apótek og keypti þungunarpróf. Ég fór svo inn á bað og framkvæmdi 28 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.