Vikan


Vikan - 19.09.2000, Page 33

Vikan - 19.09.2000, Page 33
Hvernig væri að veggfóðra gamla ganginn? Það er oft mikið álag á veggjunum á göngum og forstofum og það getur reynst erfitt að þrífa þá. Veggfóður er hins vegar mjög auðvelt að hreinsa óhreinindi af auk þess sem það setur hlýlegan blæ á heimilið. Ef það er kominn tími á að endurnýja brauðristina, því ekki að hafa hana í failegum, sterkum lit eins og dökkbiá- um? i Stólar í Ijósum litum fara afar vel við dökkbláa veggi. BBIátt innskotsborð sómir sér vel hvar sem er. Það má gjarnan nota það sem síma- borð eða undir blóm og fal- lega hiuti. Nú er tími kertaijósa runn- inn upp og því ekki úr vegi að fá sér kertastjaka úr fal- legu, bláu gieri. □ Biáír myndarammar fara vel á náttborðinu. OBIáa málningu má fá í ýms- um tónum og það getur gjörbreytt útliti herbergis að mála einn vegg bláan. Vikan 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.