Vikan


Vikan - 19.09.2000, Qupperneq 52

Vikan - 19.09.2000, Qupperneq 52
Samantekt: Guðríður Haraldsdóttir Pælingar fyrir þá sem taka lifið of alvarlega Ef Barbie er svona vinsæl, hvers vegna þarftu þá að kaupa vini hennar? Það sem stendur næst góðum mannasiðum eru skjót við- brögð. vegsummerkin um það. Reynsla er eitthvað sem þú færð ekki þegar þú þarft á henni að halda. Aldrei að sýna þeim spilagaldra sem þú spilar póker við. Munduað helm- ingur fólks hefur greindarvísitölu undir meðallagi. Þú lærir ekki að blóta almennilega fyrr en þú lærir að keyra. Þrátt fyrir hve dýrt það er að lifa, er það furðu vinsælt. Helsti gallinn við genabanka er sá að þar er enginn gjaldkeri. Ekkert er of heimskulegtfyrir heimskingja af guðs náð. Sá sem síðast hlær er seinn að hugsa. Hrein samviska er tákn lélegs minnis. Reyndu að vera hvatvís - á morgun. Vertu stoltur af því að vera hógvær. Styðjum við bakið á gerlum - þeir eru eina lífið sem sumir hafa í kringum sig. Þegar allt virðist ganga þér í haginn, ertu sennilega á vit- lausri akrein og að fara í öfuga átt. Ef þér tekst það ekki í fyrstu tilraun, eyðileggðu þá öll Enginn hlustar á þig fyrr en þú gerir mistök. Sigur á sér ávallt stað í ein- rúmi en ósigur í vitna viður- vist. Eftir því sem smjörið er harð- ara er brauðið mýkra. Eftir því sem kláðinn er meiri Bjargaðu hvölum. Safnaðu öllu settinu. 42,7 prósent af allri tölfræði eru búin til á staðnum. 99 prósent af öllum lögfræð- ingum sverta álit almennings á hinum. Þú hefur rétt á að þegja. Allt sem þú kannt að segja verður mistúlkað og notað gegn þér síð- þeim mun erfiðara er að ná til hans. Þunglyndi er ein- ungis reiði án áhuga. Ernir kunna að fljúga mitt á meðal skýjanna, en mold- vörpur lenda aldrei í flugvélahreyflum. Ég keyri allt of hratt til að hafa áhyggjur af kólestróli. Ég ætla að lifa að eilífu - alla vega enn sem komið er. Fáðu svartsýnismann til að lána þér peninga, hann reikn- ar hvort sem er ekki með því að fá skuldina endurgreidda. Efþúheldur að öll- um sé sama um þig, hættu þá að borga reikningana. Ástin er e.t.v. blind en hjónabandið opn- ar augu manns. Ef þér tekst illa til við allt sem þú tekur þér fyrir hendur skaltu ekki stunda fallhlífar- stökk. Ef fólk frá Póllandi kallast Pólverjar hvers vegna köllum við fólk frá Hollandi þá ekki Hollverja? Að stela texta frá einum er ritstuldur; að stela texta frá mörgum eru rannsóknir. Til að komast af í stjórnmál- um er nauðsynlegt að yfir- vinna allar hugsjónir. Mánudagur er hræðileg aðferð við að eyða einum sjö- unda hluta lífs þíns. 52 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.