Vikan


Vikan - 19.09.2000, Síða 54

Vikan - 19.09.2000, Síða 54
TRIUMPH! IVIeö haustinu koma margar nýjungar frá TRIUMPH. Nýir litir, s.s. lilla, ólífugrænn og dökkrauöur sem gefa tóninn. Mikið er um tvöfaldar skálar og hlýra sem halda frábærlega vel og hafa flott „push up" útlit. Efnin eru nýstárleg eöa svokölluð tjullefni sem eru hálfgegnsæ og gefa sérlega glæsilegt útlit. SÚREfNISMASKI FRÁ KARIN HiRZOG Súrefnismaskinn í þessari mögnuðu línu frá Karin Herzog gefur ótrú- legan árangur. Ástæðan er sú að í maskanum er 2% súrefni sem þrýstir þeim næringarefnum sem í honum eru niður í húðina, þar sem þau stinna og styrkja andlitsvöðvana og gefa um leið Ijóma. Það má með sanni segja að þessi maski innihaldi allt sem mögu- legt er að einn maski gefi, þ.e.a.s. súrefnismettun, rakagjöf, djúp- hreinsun og næringu. Maskinn hefur einnig þann eiginleika að draga kröftuglega úr öldr- unareinkennum, meðal annars vegna súrefnisins, auk þess sem hann vinnur á bakt- eríum í húð. Það gerir hann að frábærum kosti í baráttunni við bólur og óhreina húð. T. LECLERC SNYRTI- VttRURNAR FRA PARIS Nú er haustið komið og T. LeClerc kynnir nýj- ustu haustlitina. Þetta er sá árstími sem okkur langar að halda örlítið lengur í sólbrúnku sum- arsins þótt við séum þegar farin að huga að rólegum kvöldstundum við kertaljós.T. LeClerk færir okkur náttúrulega og fallega haustliti í förðun. CANNELLE laust púður er með gylltum blæ og hentar öllum húðtegundum. Púðrið er í handhægri áldós og er nú þegar orðið ein vin- sælasta vara fyrirtækisins. CANNELLE er matt- ur andlitsfarði í fijótandi formi með sólvarnar- stuðlinum 16. Þessi farði hefur þann góða eig- inleika að andlitið virðist ekki vera „meikað" því hann gefur náttúrulegt yfirbragð. PÚÐUR- AUGNSKUGGARNIR eru í fallegum jarðlitum. Þeir eru í tvískiptri dós og í hinum helmingn- um er perluliturtil þess að lífga uppáaugnmálningunaef , vill. SATINVARALITIRN- IRerumeðA.Eog C- vítamíni til þess að ýta undir frumu- skiptingu og draga úr öldrun- areinkennumvar- anna. Þeir fást í þremur glæsileg- litum. 54 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.