Vikan


Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 62

Vikan - 19.09.2000, Blaðsíða 62
Víkíngakort og dagsrúnir 21. september - 20. október Uar áður mánuður Loka og hét líka Uín- eða Laufmánuður og er tímabil Loka, fóstbróður Óðins. flllir dýrgripir goða voru smíðaðir fyrir tilstuðlan Loka, hans litur er rauðbrúnn, litur hins óræða, uppátækja og ráðsnillí. Þau dýr sem einkenna betta tímabil eru örninn, refurinn og laxinn. Bústaður Loka og konu hans, Sigynjar, er að Endímörkum. Loki er sá eini utan Óðins sem getur breytt sér í allskyns líki, hann er listamaður Ásgarðs og uerndari uppfinninga, óvenjulegra lista og dulúðar. Víka Daggarinnar 15. september - ZO.september Pcssi vika er í raun tileinkuð konurn og hinum kvenlegu eig- inleikum mannkyns. Þeir sem ('æddir eru þessa viku eru oft- ast mjögjarðbundniroggera helst ekkert óskynsamlegt aðeig- in mati. Þetta fólk er ol'tast mjög hjálpsamt og fórnl'úst. Vika Endímarka 21. september - 26. september Það er sjaldan aögerðarleysi í kringum þá sem fæddir eru þessa daga. Stundum þykir öörum nóg um,enda ler þetta fólk stund- um úl í ótrúlegustu ævinlýri en leysir líka ol't úr þeim á undra- verðan hátt. Nánarí upplýsíngar: WWW.primrun.is Eða í sima 6945983. Fax 5880171 Prímrún.ís Holteig 24,105 Reykjavík öll eftirprentun eða önnur notkun án leyfis höfundar er óheímil A Pl •Y.- . ■r- Ý ••• v 20. september Merki dagsins er Hafur Þórs og ber í sér: Margþættni, hjálpsemi, aðlögunarhæfni og stundum dálitla tortryggni ásamt félags- lyndi og spéhræðslu. Ífök Y v 21. september Merki dagsins er Alfabrauð og ber í sér: Lífsskilning, ráðkænsku, uppátækjasemi og stundum dálítið óstöðuglyndi ásamt sáttfýsi og félagslyndi. yWy. 22. september Merki dagsins er Lokarún og ber í sér: Fórnfýsi, margþættni, ráðkænsku og stund- um talsverða ævintýraþrá ásamt þörf fyrir fjöbreytni og svolitla áhrifagirni. ) 23. september Merkí dagsins er Þrílauf og ber í sér: Margþættni, klókindi, ævintýraþrá og oft dálitla sérvisku ásamt svolítilli þrjósku og , umburðarlyndi. - 24. september Merki dagsms er Fengur og ber í sér: Ráðkænsku, skopskyn, uppátækjasemi og oft mikla ævintýraþrá ásamt þörf fyrir fjöl- breytni og talsverða sjálfselsku. m * ••• ý 25. september Merki dagsins er Vog og ber í sér: Uppátækjasemi, ráðkænsku, umburðar- lyndi og oft mikla þolinmæði ásamt óstöð- uglyndi og innsæi. /M«\ o O c >-l O oO 26. september Merki dagsins er Eintingur og ber í sér: Ævintýraþrá, umburðarlyndi, ráðkænsku og oft fordómaleysi ásamt hugmyndaauðgi og órúlegri uppátækjasemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.