Vikan


Vikan - 19.12.2000, Qupperneq 34

Vikan - 19.12.2000, Qupperneq 34
Matur Á gamlárskvöld er gott að vera með sem mest tilbúið fyrir kvöldið. Hér er ég með nokkra fljót- lega rétti í fati, þá er hægt að búa til fyrir fram og hita síðan um kvöldið. Einnig fylgir ein upp- skrift að brauði, sem hægt er að baka fyrir fram og geyma í frysti. SPÍNAT- OG RÆKJUGRATÍN Ofnfastfat 300 g spínat, frosið eða nýtt 200 g rækjur, þýddar og pillaðar 300 g rjómaostur 1 dl matreiðslurjómi 1/4 tsk. múskat 1/4 tsk. svartur pipar 1/2 tsk. jurtasalt nýrifinn parmesan ostur AÐFERO: Spínatið er sett frosið í pott með svolitlu vatni og soðið þar til það hefur þiðnað. Vatniðsíað frá og spínatið sett í ofnfast fat ásamt rækjunum. Rjómaostur, rjómi og tilheyrandi krydd sett í matvinnsluvél og hrært þar til allt er vel blandað saman. Hrærunni er hellt yfir spínatið og rækjurnar og parmesanosti dreift yfir. Bakað í ofni við 180 gráður í 20-25 mínútur. GRÆNMETIS-MOUSSAKA 1 stórt eggaldin 3 kúrbítar gróft salt 200 g sveppir í sneiðum olía 2 laukar 3 hvítlauksgeirar 1 tsk. jurtasalt 1/2 tsk. svartur pipar 1/4 tsk. múskat 1 dós niðursoðnir tómatar 1 dl grænmetissoð 3 egg 2 dl rjómi 2 bollar niðursneidd steinselja 6 msk. rifinn ostur AÐFERD: Skolið eggaldin og kúrbíta og skerið í sneiðar. Setjið ( sigti, stráið grófu salti yfir og látið standa í 30 mín- útur. Skoliðsalt- ið af og þerrið sneiðarnar með eldhúspappír. Snöggsteikið í olíunni eggald- in, kúrbít, sveppi í sneið- um, lauk og smátt saxaðan hvítlauk. Krydd- ið meðsalti, pip- ar og múskati. Setjið grænmet- ið í vel smurt ofnfast fat, hrærið saman egg, grænmetis- soð og rjóma og hellið yfir græn- metið. Stráið steinselju og rifnum osti yfir grænmetisfatið og bakið í 180 gráðu heitum ofni í 25-30 mín- útur. Berið réttinn fram með hvítlauksbrauði. RRAUfl OG OSTUR í OFNI 12 brauðsneiðar án skorpu (t.d. heilhveitibrauð) 100 g mjúkt smjör 100 g gráðostur 2 egg 1/4 tsk. rifið múskat hnífsoddur af tabaskósósa 1/2 tsk. jurtasalt hnífsoddur af hvítum pipar 4 tómatar skornir í sneiðar 1 dós þistilhjörtu í kryddlegi 200 g rifinn óðalsostur AÐFERD: Smyrjið brauðsneiðarnar og setjið í ofnfast fat. Þeytið egg- in ásamt gráðosti ogtilheyrandi kryddi. Hellið ostablöndunni yfir brauðið og raðið tómat- sneiðum og þistiIhjörtum þar ofan á og stráið osti yfir. Bakið í 12-15 mínútureða þartil ost- urinn bráðnar. HVÍTLAUKSBRAUÐ 200 g heilhveiti 300 g hveiti 50 gger 1 tsk. salt 1 tsk. hunang 2 msk. olfa 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir hnefafylli af smátt saxaðri steinselju 3 dl volgt vatn AÐFERD Setjið heilhveiti og hveiti í skál eða hrærivélarskál með hnoðara. Bætiðgeri, salti, hun- angi, olíu, smátt söxuðum hvít- lauk, steinselju og að síðustu volgu vatni saman við og hnoð- ið þartil deigiðer laust frá skál- inni. Látið deigið hefast í 30 mínútur. Sláið deigið niður og hnoðið aftur. Mótið úr því tvö löng brauð. Setjið á vel smurða ofnplötu og látið hefast aftur í 20 mínútur. Hitið ofninn í 200 gráður. Penslið brauðið með volgu vatni áðuren þaðfer í ofn- inn. Bakið brauðið í 40 mínút- ur. Verði ykkur að góðu, Fríða Sophía Fljótleg I 34 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.