Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 3 Iiigiinar Jóhannegson: Aðalstetmi Sigmunclsson, kennari Fæddur 1«. Júlí IK!lf — Dúinn 1C. npn'l 1943 Fimmtudagskvöldið 24. marz vorum við Aðalsteinn Sig- mundsson saman á gangi, síðast sinni. Við ræddum þá mest um „Menntamár. Það var þá nýráðið, að hann tæki við ritstjórn þeirra, en ég afgreiðslu. Hann lagði á það mikla áherzlu, að ég skrifaði grein í næsta hefti um ákveðið efni og síðustu orð hans til mín voru áminning um þetta. — Nú hefur annar ritstjóri beðið mig um að skrifa grein i „Menntamál“ um þennan látna vin minn og starfsbróður. Ég finn vanmátt minn til þess að framkvæma það á skömm- um tíma. En þó skal nú tilraun gerð. Aðalsteinn Sigmundsson fæddist að Árbót í Aðaldal 10. júlí 1897. Foreldrar hans voru þau hjónin Sigmundur Sig- urgeirsson og Jóhanna Þorsteinsdóttir, er bjuggu þar. Voru þau bæði af þingeyskum ættum, sem mér eru lítt kunn- ar. Þó veit ég, að Sigmundur í Árbót og Guðmundur Magn- ússon, skáld, voru systkinasynir. Alsystkini AÖalsteins eru þau Jóhanna, húsfreyja í Ytri-Skál í Kinn og Arnór bóndi í Árbót, en hálfbi'óðir Steingrímur bóndi í Nesi. Þegar Aðalsteinn var 6 ára gamall, missti hann móðir sína. Mun það hafa haft mikil og djúp áhrif á hinn gáf- aða og viökvæma dreng. Eftir lát móðurinnar, gekk Stein- unn, föðursystir hans, honum í móðurstað og tókst það prýðilega. Unnust þau mikið og er nú sár harmur að henni kveðinn, heilsulausri á gamals aldri. Fljótt bar á því, að Aðalsteinn væri námfús og bók- hneigður. Þess vegna mun föður hans hafa langað til að 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.