Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 25 nefnt hefur verið til þessa. Hann er ekki aðeins t.æknileg fox-skrift að blöndun lita. Hann er einixig, — eða gæti verið okkur, — lykill að dásemdum litaheims þess, sem við lif- um og hrærumst í. Hann getur veitt okkur skilning og innsýni í eðli og veru litanna, þessara dularfullu, lifandi afla tilverunnar, sem við erum háðari en okkur nokkru sinni grunar. Hlutverk og áhrif litanna á líf okkar er mikið og mikil- vægt. Og allstaðar í náttúrunni, bæði hinni dauðu og lif- andi náttúru, blasa þeir við sjónum okkar. Allstaðar gefst okkur kostur á að athuga þá, skyldleika þeirra, eðli þeirra og lögmál, sem þeir lúta. Lokaorð. Ég vil því að lokum benda á nokkur lærdómsrík dæmi til athugunar, en vænti þess, aö lesendur mínir láti ekki staðar numið við þau, heldur leiti sjálfir annarra og hugsi oftar um þessi mál og kynni sér betur þenna undraheim. Lítum inn í smiðju járnsmiösins. Járnið, sem hann stingur í eldinn er gráleitt að lit. En þegar það hitnar, breytist litur þess smátt og smátt. Það roðnar; fyrst er það dökkrautt, en lýsist síðan og verður eldrautt (zinnóber- í'autt), síðan orange. Enn lýsist það og verður gullt og að lokum glóandi, skínandi bjart eins og sólin. Kveðjum nú smiðjuna og göngum út í sólskiniö. Athug- um sólina á vegferð hennar frá hádegi til sólarlags. Um miðdegi er hún hvít og skínandi björt. Þegar líður á dag- inn og nálgast sólarlag, dofnar skin hennar og liturinn tekur að breytast. Hvítt verður gullt, þá orange og niðri við sjóndeildarhring er sólin orðin blóðrauð. Bæði þessi dæmi sýna okkur sömu litbreytingarnar, að- eins í gagnstæðri röð. Bæði þessi fyrirbrigði eiga heima í rauða helmingi lithringsins, sviði hinna heitu lita. — Athugum nú liti íssins. Jökulísinn, sem sýnist hvítur úr fjarska, er með grænleitum litblæ, — líkt og gler, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.