Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 36
26 MENNTAMÁL þar sem hann er tær og þunnur. Þykkari íslög eru blá- græn, en niðri í djúpum jökulsprungum ríkir fjólublátt myrkur. Öll þessi litbrigði íssins tilheyra hinum bláa hluta lita- hringsins, sviði hinna köldu lita. — Alþýða manna í öllum löndum hefur veitt þessum fyrirbrigðum athygli, og kemur skilningur hennar á eðli litanna mjög glögglega fram í tungum þjóðanna. íslenzk orð og orðtæki eins og t. d. helblár, blákaldur sannleikurinn, eða likingar eins og þær, að ástin sé rauð, vonin græn o. s. frv. benda í þessa átt. — Litirnir endurspegla lífið sjálft. Þess vegna eru þeir, eða ættu að vera, svo mikilvægur þáttur í uppeldi barn- anna. En börn eru litelsk og litnæm og óska einskis frem- ur, en að fá tækifæri til að tjá tilfinningar sínar, hugs- anir sínar og drauma, með litum. En fái þau það, tekst þeim oft miklu betur að túlka viðhorf sitt með litum en í orði. í litum geta þau skýrt frá öllu því, sem þau vita um lífið og í þeim opna þau allan hug sinn og hjarta. Þess vegna eiga foreldrar og kennarar ekki aðeins aö leyfa börnunum að mála, heldur örfa þau til þess og hvetja og fá þeim í hendur beztu tæki, sem völ er á. En þess verða bæði foreldrar og kennarar að gæta vel, að grípa ekki um of inn í efnival og framsetningu barnanna, en takmarka sig fyrst og fremst við það, að leiðbeina þeim um rétta beitingu starfstækjanna. Kurt Zier.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.