Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 37

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 37
MENNTAMÁL 27 Hilsm æðra k enn ai* as kóli IsIsiimIs Húsmæðrakennaraskóli íslands var stofnaður og tók til starfa á síðastliðnu hausti. Skólastjóri er Helga Sigurðardóttir. Skólinn starfaði í vetur í húsa- kynnum HáskóJans, en í sumar að Laugarvatni. Nemendur voru 11 í vetur, en 10 luku fyrri hluta prófi í vor. Gert er ráð fyrir tveggja ára námi við skólann til þess að geta lokið þaðan prófi með fullum réttindum til hús- mæðrakennslu. En til matreiðslukennslu við barnaskóla þarf eins árs náms fyrir þá, sem áður hafa lokið kennara- prófi. Auk skólastjórans kenndu við skólann s. 1. vetur: Trausti Ólafsson efnafræðingur, Ingólfur Davíðsson grasa- fræðingur, Bjarni Jósefsson efnafræðingur og læknarnir Jóhann Sæmundsson, Júlíus Sigurjónsson og Ófeigur Ófeigsson. Með stofnun Húsmæðrakennaraskólans er bætt úr brýnni þörf og fyllt í eyðu í skólakerfi landsins. Að því ber vissu- lega að stefna, að sérhver húsmóðir, sérhver fullvaxta stúlka á íslandi kunni grundvallaratriði þeirrar matar- gerðar, sem í senn er byggð á heilsufræðiþekkingu nútím- ans og atvinnu- og framleiðsluháttum þjóðarinnar. Þess er að vænta, að Húsmæðrakennaraskólanum auðnist að Helga Siguröardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.