Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 29 Wý lög uin kennaraskólann Samþykkt á Alþingi 1943 Enda þótt ýmsum hafi fundizt Alþingi það, er sat á rök- stólum veturinn 1942—43, ekki hafa verið jafn afkasta- mikið og það sat lengi, þá munu barnakennarar telja setu þess heilladrjúga fyrir sig og eitt af aðaláhugamálum þeirra, þ. e. aukna menntun kennara. Þó að kennurum þyki góð sú launaviðbót, sem Alþingi veitti þeim í vetur, þá mun þeim hafa þótt miklu meira koma til hinna nýju laga, sem þingið afgreiddi um kenn- araskóla íslands. Á síðastliðnum áratug hafa kennarar þrá- faldlega komið með óskir og tillögur um það, að undirbún- ingsmenntun þeirra yrði aukin og bætt. Frumvörp hafa komið fram á Alþingi þessu viðvíkjandi — allmismunandi — en ekki hlotið fullnaðarafgreiðslu fyrr en nú. Það var skólastjóri kennaraskólans, sem sámdi hið nýja frumvarp. Tók hann þar tillit til þekkingar sinnar á menntun kennara erlendis, reynslu sinnar og kennara kennaraskólans og áður framkominna óska og tillagna frá barnakennurum. Hversu vel þingmönnum hefur þótt frumvarpið undir- búið', má nokkuð marka af því, hve sammála þeir voru um afgreiðslu þess svo að segja óbreyttu. Til þess að kennarar sjái, hvernig máliö var lagt fyrir þingið og hvers krafist er nú um menntun kennara, fer frumvarpið, ásamt greinargerð, hér á eftir; ennfremur breytingar þær, sem gerðar voru á frumvarpinu á Alþingi. H. El. Frumvarp til laga um Kennaraskóla íslands 1. gr. Kennaraskóli íslands starfar í fjórum árs- deildum, eigi skemur en 7 mánuði á ári. 2. gr. Tilgangur skólans er að búa nemendur und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.