Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 43
MENNTAMÁL 33 og háskólanám í staðinn. Allir greiddu atkvæði á móti þeirri breytingu. Hætt er við, að stúdentsmenntun og háskólanám myndi útiloka allflest þess háttar fólk, sem sótt hefur og sækir nú kennaraskólann, fátækt en áhugasamt fólk víðsvegar að úr sveitum og sjávarþorpum landsins, einmitt fólkiö, sem fáanlegt er til þess að dreifa sér aftur út um sveitir lands- ins að loknu námi. Á það má líka benda, að allt nám í kennaraskóla þarf að fara fram með það fyrir augum, að skila fólkinu ekki aðeins sem lærðustu í hverri grein, heldur og ekki síður sem leiknustu í því að kenna sjálft það, sem lært er. Svo að segja hver kennslustund í kennaraskóla á aö vera leið- beining til nemenda um það, hvernig þeir eigi sjálfir að kenna. Sú leið, sem frv. fer fram á, að farin veröi, að lengja kennaraskólann um einn vetur og þyngja inntökuskilyrðin eftir því, sem aðstæöur leyfa, hefir verið rædd og sam- þykkt af kennurum skólans, fræðslumálastjóri hefir tjáð sig henni samþykkan og mjög í sömu átt gengur sam- þykkt sú, sem gerð var á síðasta fulltrúaþingi kennara (1942). Hún er svohljóðandi: „7. fulltrúaþing S. í. B. felur stjórn S. í. B. að beita sér fyrir því við fræðslumálastjórnina, að endurbætur verði gerðar á undirbúningsmenntun íslenzkra barnakennara- efna. Verði þær endurbætur, á þessu stigi málsins, aðal- lega fólgnar i þessu: I. a. Að kennaranámið verði lengt um einn vetur, upp í fjóra vetur. b. Að inntökuskilyrðin verði þyngd þannig, að þau þau verði samsvarandi gagnfræðaprófi hinu minna (tveggja vetra gagnfræöanám). II. Að komið verði upp kennarastóli og rannsóknarstof- um í uppeldisvísindum við Háskóla íslands, þar sem útskrifaðir kennarar geti stundað nám, og ennfremur 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.